Fréttablaðið - 29.01.2022, Page 53

Fréttablaðið - 29.01.2022, Page 53
www.kronan.is Mmm ... Við í Krónunni óskum eftir að ráða öflugan gæða- og umbótastjóra í ávaxta- og grænmetisteymið okkar. Krónan elskar allt grænt og gómsætt og leggjum við mikla áherslu á að vera með fyrsta flokks úrval af grænmeti og ávöxtum. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum og leitum á hverjum degi leiða til þess að gera úrvalið okkar ferskara, hollara og fjölbreyttara. Í boði er krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf fyrir öflugan einstakling til að sinna starfi sölufulltrúa eigin vörumerkja hjá Krónunni. Um er að ræða eftirfylgni með eigin vörumerkjum Krónunnar með daglegum heimsóknum og samskiptum við verslanir um allt land og innkaupadeild Krónunnar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ábyrgð á virku gæðaeftirliti í ávaxta- og grænmetisdeild og að halda rýrnun í lágmarki • Eftirlit með vöntun/offramboði í verslunum og skipulagning á dreifingu milli verslana • Samskipti og pantanir við birgja og ytri aðila í samstarfi við vöruflokkastjóra • Hafa frumkvæði að umbótum sem leiða til aukinna gæða og hagkvæmni • Þjálfun og fræðsla til starfsmanna ásamt ásamt daglegum samskiptum við verslanir • Samskipti og pantanir við birgja og ytri aðila í samstarfi við vöruflokkastjóra Hæfniskröfur: • Leiðtogahæfni og þjónustulund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð greiningarhæfni • Reynsla af Navision og AGR er kostur • Reynsla af matvöru- markaði er kostur • Góð íslensku og ensku- kunnátta • Menntun sem tengist starfinu er kostur Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Hámarka sölu og árangur eigin vörumerkja í samstarfi við vöruflokkastjóra Krónunnar • Fylgja eftir vöruvali og framsetningu eigin vörumerkja Krónunnar í samstarfi við verslanir • Hafa eftirlit með vöntun/offramboði í verslunum • Skapa ný viðskiptatækifæri í samstarfi við verslanir og vöruflokkastjóra • Vinna náið með starfsfólki Krónu verslana • Reynsla af sölustarfi til matvöruverslana er kostur Hæfniskröfur: • Góð samskiptafærni og þjónustulund • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð greiningarhæfni • Þekking, reynsla og áhugi á þjónustu við matvöru- verslanir er kostur • Góð íslensku og enskukunnátta Krónan býður upp á fjölbreyttan og metnaðarfullan vinnustað þar sem hægt er að hafa áhrif og leiða verkefni með sýnilegum árangri. Hjá Krónunni starfa um þúsund manns, við eigum ánægðustu viðskiptavinina 5. árið í röð og erum með jafnlaunavottun VR. Tekið er á móti umsóknum á www.kronan.is/atvinna Umsóknarfrestur er til og með 9.febrúar Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Friðrik Jóhannesson, bjarnij@kronan.is, deildarstjóri innkaupa og vöruflokkastýringu hjá Krónunni. GIRNILEGAR STÖÐUR Í KRÓNUNNI! Gæða- og umbótastjóri Sölufulltrúi eigin vörumerkja

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.