Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 80

Fréttablaðið - 29.01.2022, Side 80
Sudoku Eftir pass suðurs opnaði Frímann í vestur á einum tígli sem lofaði ójafnskiptri hönd. Páll, í austur, var í vandræðum með svar og ákvað að „ljúga“ og segja eitt hjarta, því eitt grand hljómaði illa og einn- ig pass. Suður kom inn á einum spaða og Frímann taldi ekki eftir neinu að bíða og stökk beint í fjögur hjörtu. Þar lauk sögnum og suður ákvað að spila spaða út. Samningurinn leit þokkalega út, en vond lega í tromplitnum virtist setja reikning á lokaúr- slitin. Fyrsti slagurinn var á ás og svo kom laufein- spilið úr blindum. Norður fór upp með ás og spilaði meiri spaða. Páll tók spaðakóng, trompaði spaða, henti spaða og tígli niður í KD í laufi, svínaði tíguld- rottningu, tók ásinn og spilaði meiri tígli. Norður trompaði lágt og hjartasjöan heima átti slaginn. Þá kom hjartatía sem suður átti á ás og spaða spilað. Norður yfirtrompaði áttu blinds en var endaspilað- ur og varð að spila upp í KG og Páll stóð samninginn sérkennilega. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í þessu faraldurs- ástandi spila margir áhugamenn um bridge á netsíðum. Þar hefur netsíðan „Realbridge“ verið vinsæl. Nýverið var haldin sveita- keppni á þeirri síðu og Akureyringarnir Frímann Stefánsson og Páll Þórsson voru spilafélagar í þeirri keppni. Páll varð sagnhafi í austur í sérkennilegum samningi. Suður var gjafari og enginn á hættu. Norður 1087 D9653 G5 ÁG7 Suður DG653 Á K987 832 Austur 9 1072 1064 KD10964 Vestur ÁK52 KG84 ÁD32 5 Spilaleið í vondri legu 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast veðuraðstæður sem valdið geta vandræðum í umferð í lofti og á landi (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 3. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „29. janúar“. S K R A U T F I S K A R LÁRÉTT 1 Hið handlagna mauk heillar smádýr (7) 6 Hvar dreyri drepur dafnar tré (10) 11 Toppar feta kollu- slóð (5) 12 Tveir skollar og skjálfandi lemúrar (7) 13 Pæla fuglar nokkuð í því hvað ruglar þá? (6) 14 Sanka að sér efni að utan vegna mikilvægra mannvirkja (7) 15 Fyrnskubrot fyrnast fyrir fyrnsku? (9) 16 Hellið lit í litlaust suð (6) 17 Hér eru ákveðin – og áreiðanleg – mörk (7) 18 Maður með augu fer hvergi fyrr en hann fær mjaðmarlið (9) 21 Vil að þú kústir blá- leitan stein (6) 24 Enn dregst úði í eftir- för (7) 25 Flaggar tá ef svana- söngur breytist í sundur- laus óhljóð (9) 28 Er frostlögur í þessari lausn? (6) 30 Afmörkuð ögn fyrir ákveðna þjóð (7) 32 Okkar staðlaði ábætir: Frostpinni frysti- geymslunnar (9) 33 Athugasemd: Þetta var ekki hálft egg, varla helmingur af hálfu! (5) 34 Snjótittur er víst rán- fugl (7) 36 Gamla eikin fór í farsa (10) 38 Glersmiður þeytir lúður við vaktaskipti (11) 41 Aukið nú úrkomuna, elskurnar (10) 44 Kynnið ykkur kjöt- stykkið, gott fólk (5) 45 Flekar eða blóm? Þar er efinn (6) 46 Hraustir menn í erf- iðum hnút (10) 47 Hvað ætli togi menn í stúku? (4) 48 Setir téður Gunni met í rugli? (8) 49 Vígjum inn ólipur með athöfn og klaufum (10) 50 Ég mun tilbiðja sólguð og sauði (4) 51 Stend fínt fólk að svikum er kveikjari klikkar (8) LÓÐRÉTT 1 Hví viltu handtaka hóp skólabarna? (7) 2 Létu frá sér leiði tvö/ og líkjast prófessor (7) 3 Hugarlundi lítill, ungur/lélegur er þessi mór (7) 4 Ég mun skera sundur þessa lygi, því lygi er það (9) 5 Slæ léttan tón er áfall er afstaðið (9) 6 Ef stakur sviðnar er hann efni í sveppaeyði og púður (12) 7 Beiðni 49: Fá duglitla til að vinna (10) 8 Íhugar áköf hrellingar muna (10) 9 Ber á yfirborðskennd- ar tilfinningar (7) 10 Ræðum spil sem ég vil að séu í kringum mig (7) 19 Varðandi fremstu röð, þá þarf að færa hana milli skipa (7) 20 Á þessari grímu vessa kom hans rétta eðli í ljós (7) 22 Eggjagagg einnar sem lögð er truflar hinar (9) 23 Um nótt er keyrt með dult lið (9) 26 Helst framandi klauf- dýr en annars eldsneyti (7) 27 Sólbroddurinn er hlaupinn frá okkur (7) 29 Þessi glæpafantur vitnar um ófá rán (7) 31 Skúr fyrir ölkærar konur og rakar (11) 34 Kornljár hefnir sella sem blóðleysi banar (9) 35 Leiðslur hinna svart- hvítu anda (9) 36 Ríf múr garða vegna skúra (8) 37 Þeir slíta þörmum, bóndi hennar og bróðir (8) 39 Hafhryggur orsakar gremju (7) 40 Þessi bókategund einknnist af góðum stíl (7) 42 Hituðu ritu í potti og blésu úr nös (6) 43 Þetta subbuveður er meira en þessi svíðingur þolir (6) Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshaf- inn í þetta skipti eintak af bókinni Tríó, eftir Johanna Hedman, frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Reynir Axelsson, Mosfellsbæ. VEGLEG VERÐLAUN ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## H A G A M Ú S E B L Ó Ð H E G G U R E Á Ó K Ú F A R S U R M R E F A P A R T E K G R U F L A N U Y Ö I N N V I Ð A N E E L L I S A K I R N L R E N N I Ð M E J S S K I L V Í S A K A U G N A K A R L S I T Ú R K I S M Á G A F T U R Ú R L E Á L F T A G A R G E K Í S V A R I E T A U E I N A R Ð A K N Í S H Ú S S I N S N E K V A R T T R E N S N Æ U G L A Ð E G A M A N L E I K I Ð N M R K A Á L N G L A S B L Á S A R I R E G N M A G N I Ð R L L Æ R I Ð Ð A Á R F Í F L A R R T H A R Ð S N Ú N I R U U I O G T Ú N U F U M G E T I N N E S T I R Ð B U S U M L A D Á R A A R U M A Ð A L R O F I Ð H L I Ð A R V I N D U R ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 ## L A U S N H E I M I L I S Ú R G A N G R A S Y J E Ö Á F Y F I R F A T A Ð G Ö N G U M I Ð U M L F S A I L G B S A X L A R S K Ú F O D D V E I F U N A R I I R A Ö A N N M A K A V A L I K B L Ö Ð U N G A N A I O D U F L A U U R Ó N Á Ð A N D I U R S M Á R I Ð I N N L F A N D M Á L T L N Ð B Ó K L A U S Ó R R E I Ð N Á M L U R A F L Ý S A O T S A R I N L O G I Ð A V K L I K K I Ð K E O R Á N T E K U N O U T A N G Á T T A D R M Í N Ó T Á R A Ý S T Ó R V I R K I S S R L A U S T N Í J S K A P A D Ó M G Æ T Á S K Ó N A Ö A A Á R G Y Ð J A U Ð S K A R Ð G I L A U K Y N D U G A U A A S K R A M B I A R S K R A U T F I S K A R 32 29. janúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 29. janúar 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.