Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Side 86
84
HUNGRVAKA
þings ríða meðan engi var til byskups knrinn á þinginu. En hofð-
ingjarnir báðu Guthorm prest til útanferðar, eptir því sem þeim
þótti ísleifr byskup hafa helzt *ástofnat, ok varð þat um síðir at 3
hann játaði því, ef eigi þœtti onnur fong vildari á vera. En er Gizurr
spurði þat, at Guthormr prestr var ráðinn til útanferðar, þá reið
hann til þings. En er Gizurr kom til þings, þá gekk Guthormr 6
prestr á hlaðit fyrir kirkju ok lýsti því þar fyrir alþýðu manna at
engi kostr væri á hans útanferð, síðan [er] *Gizurar var við kostr.
67 Sneri þá *alþýðan at Gizuri ok báðu hann útanferðar, en hann talðisk 9
undan á marga vegu. En þó kom þar um síðir at hann játaði at
ganga undir þann vanda, en allir ^hpfðingjar hétu honum at halda
hlýðni um 9II guðs boðorð þau er hann byði, ef honum yrði byskups-12
• vígslu auðit. Síðan fór hann útan þat sama sumar. En er hann kom
til Saxlands, þá var allt embætti tekit af *Liemaro erkibyskupi.
Eór hann þá á fund Gregorii páfa ok sagði honum allan málavpxt 15
sinnar ferðar, ok svá vandræði þau sem um *var at vera á marga
vegu. En páfinn sendi þá Gizur til handa Harðvíg erkibyskupi í
1-2 hpfð.] hoffdingiar C1- 2. 3 ástofnat] rettet, á formad BC1'2, aqveded C3 *
(uden tvivl ved rettelse, saal. ogsaa Bps, Orlsl; andre rettelser i de sekundære
afskrifter er um talad AM381, 4to, til lagt JS380, 4to). 4 vildari] Orlsl ændrer
til vildri. á] ad C1- 2; -i- C2. 7 þar] þa C1; ~ B3C3. 8 er] indsat; 4- BC.
Gizurar] C3, Gyssur B, Gissur C1, 2. Nogle yngre afskrifter retter til -urar (AM
396 fol, AM408c, 4to, ÍBllO, 4to) el. -urs (JS614, 4to). 9 alþýðan] B3, alþyda
manna B1, alþyda C, oll alþyda D. at Gizuri] til Gissurar C. báðu] bad C.
hann (2)]-r C1'2. 10 marga vegu] allann veg C. 11 hqfðingjar] CD, -j- -ner B.
13 þat] jfr. v. I. 775. 14 Liemaro] Bps, Kahle (og som senqre marginalret-
telse Thottl751, 4to), Lienjaro C1, lieniaro C2, Lemaro C3, Leniaro B1, Lie-
nardo B3. 16 var] B3 (samt Bps, Kahle), voru IBC (udtrykket genfindes i
Heiðarvíga saga, Kál. udg. 565 6, jfr. ogsaa Fritzner III 909—10). 17 þá] -f- CD.
Harðvíg] saal. (skr. HarduijgJ BD, Hadung C1- 2, Haddung C3.
1 ríða] 4- D. korinn] kosinn D. á þinginu] ■— D. 1-4 En — vera] kaus
aiþyda þa guttorm prest D. 3 helzt] efter ástofnat C1. varð] var C1. 4 eigi]
ecke C3. 5 spurði — at] frietti þad D. prestr] 4- D. ráðinn — þá] kosinn
D. 6 hann . .. Gizurr] Gissur .. . hann C1. En] og C3. 6-9 En — þá] og
sem hann kom, sneri D. 9 Gizuri] honum D. en] 4- C3. 9-10 hann (2) —
játaði] jatade þui um sijder D. 10 En] 4- C3. 11 þann] þenna C3. 12 hlýðni]
-f- uid hann D. boðorð] log D. 12-13 ef — auðit] 4- D. 13-15 Síðan — þá]
hann sigldi sam sumars og for D. 13 útan] 4C2. 15 Gregorii] Gregori B3C3.
15-17 ok — vegu] 4- D. 16 sinnar] + kuediu og C1. 17 vegu] vega B3. páfinn]
hann D. Gizur] hann D. til handa] 4- D.