Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 96

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 96
94 HUNGRVAKA 73 at ávarpi vel flestra manna. En er hann kom útanlands var þá svá átekit at lítit mundi mannval vera á landinu, ok þeim sýndisk hann ósendilegr til slíkrar tígnar. En hann svaraði sjálfr at eigi a kœmi þat til þess, ok kvað þat mest valda at hann hefði meirr leynt andmorkum fyrir monnum en guði; ok af þessum svprum þóttusk menn vita at hann mundi vel til fallinn vera til slíkrar 6 tígnar. En er hann kom á fund Ozurar erkibyskups, þá sá hann brátt hverr Þorlákr var ok tók við honum með sœmð ok virðingu, en hafði í nokkura tregðu um vígslu hans ok talðisk eigi kunna at 9 setja hofuð á hpfuð ofan. En þó, at orðsendingu Gizurar byskups, þá hét hann honum vígslunni, ok vildi eigi til þess staðar vígja er áðr var annarr byskup at, ok bað hann kjósa sér stað at hann 12 væri til vígðr, en leyfði þó at hann væri í Skálaholti, ef Gizurr byskup leyfði honum þat, ef hann væri á lífi þá [er] Þorlákr byskup kœmi út. Þorlákr var vígðr til byskups iij nóttum fyrir Philippi 15 messu ok Jácobi, ok var hann vígðr til staðar í Reykjaholti í Borgarfirði. En hann var vígðr í Danmork xxx daga fyrr en Gizurr byskup andaðisk í Skálaholti. Þorlákr byskup fór til íslands þat is sama sumar sem hann var vígðr, ok tóku menn feginsamlega við 1 þá] + C (Orlsl foreslaar at ændre til þarj. 3 hann (1)] 4- C. svaraði] -+■ so í'suo C2) C. 4 mest] meir C. meirr] 4- C. 5 and-] ann- B1, an- B2C. 6 menn vita] menn rada C3, aller sia C1- 2. slíkrar] þeirrar C. 14 byskup (1)] 4- C, (2) 4- C1* 2. þá er] þa B2C, er B2. 15 Philippi] philippus C1' 2. 17 daga] B' (‘malé’ bemærker AM i AM376, 4to, men med urette, da der skal læses þrimr tigum daga, saal. ogsaa Isl. ann. s. 112), dógum B2CD (idet skriverne paa senere islandsk vis har læst þrjátigi dþgumj, saal. ogsaa udgg., jfr. dog Orlsl noten. 18 þat] jfr. v. I. 775. 1-9 En — í] Hann sigldi og kom a íund ossurar ercki byskups þa hafdi hann D. 1 hann] 4- C2. 2 vera] efter landinu C1. 3 eigi] ecke C3. 4 þat (2)] + til þess C2. hefði] hafði Orlsl (trykfejl?). 5 ok] 4- C3. 6 til(l)] 4- C3. til (2)] 4- B2. 7 hann(2)] + þad C1. 8 hverr] + madr C3. með] + mikille C1. 9 npkk- ura] mikía C3. n^kkura tregðu] nockurn trega D. eigi] ecke C3, undan og kuadzt ecki D. 11 þá] 4-C3. 11-12 hét — at (1)] uijgdi hann þollak til bysk- ups D. 11 eigi] ecke C3. 12 hann (1)] + ad C2-3. at (2)] er D. 13 at] 4- C1' 3. 13-15 ef — út] 4- D. 14 honum] 4- C1. 15 Þorl.] hann D. 15-16 iij — Jác.] 29: dag aprilis D. 16 messu] efter Jácobi C1. Jácobi] saal. (med á) B2. var — staðar] skylldi hann sitia D. Reykja-] Reyk- C1. 17 En] 4- B2D. fyrr] adur D. Gizurr] efter byskup D. 18 í Skálah.] + D. byskup (2)] + D. 19 sem — vígðr] + D. feginsaml.] 4- D.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.