Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 98

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 98
96 HUNGRVAKA áðr verit með *Gizuri byskupi; ok mátti af slíku sjá, ok oðrum hans daglegum háttum prýðilegum, hversu jafnlyndr hann var at góðu í sínu lífi. Hann song hvern dag þriðjung af psaltara seint ok 3 skynsamlega, en þess á *millum kenndi hann ok ritaði, eða las yfir helgar ritningar, eða læknaði ráð þeira manna er þess þurftu ok á hans fund kómu. Aldri var hann iðjulauss. Orr var hann við e aumingja en *kallaðr féfastr *af alþýðu, ok sparði þó aldri penninga at nauðsynjum til allra þarflegra hluta. En er Þorlák byskup skorti iij vetr á fimtogan at aldri, þá tók hann sótt eptir þat, ok 9 lá í svefnhúsi því er hann var vanr at sofa í ok lærðir menn hans. En er sóttin tók at vaxa, þá *lét hann lesa yfir sér bók þá er heitir Cura pastoralis; þá bók hefir gorva Gregorius páfi ok *segir frá 12 greinilega hversu þeim manni skal farit vera at ollu er stjórnarmaðr skal vera annarra manna. En þat þóttusk menn á finna, at hann hugði síðan betr til síns andláts en áðr en bókin væri lesin. Hann 15 *bjósk síðan við andláti sínu sem hann kaus sjálfr, ok eigi vissi almúginn hvat fram fór í sóttinni allt til andláts. Þorlákr var vígðr 1 Gizuri] Gyssr B1, Gysser JS2. 1-2 hans daglegum] aff hanz huórz daglig- um C. 4 millum] CD, milli B. 5 helgar] heilagar C. 7 kallaðr ... af] CD, balldur . . . vid B (AM foreslaar i AM376, áto at rette balldur til helldr — saal. ÍBllO, éto — eller halldinn. Man kunde ogsaa tænke paa talðrj; kallaðr. . . við Bps, Kahle. 9 þat] BC, men næppe rigtigt. Orlsl retler til jól (da biskop Tor- laks dndsdag er 31. jan., se 973, tsl. ártiðaskrár 22, 28, eller 1. febr., se samme værk 83, 88). 11 lét] CD, bad B. 12 segir] CD, sagt B. 16 bjósk] B2CD, biö B1. sínu] Orlsl formoder at der mangler noget her (’only such men having entrance to his sick chamber’). 1-3 ok (í) — lífi] -=r D. 1 sjá — þðrum] og audru sia C1. ok þðrum] 4- C3. 3 Hann sþng] Þollakur byskup las D. 4 ok] edur B2. las yfir] iferlas C3. 5 helgar ritn.] heilaga ritning D. eða lækn.] hann læknadi og D. læknaði] ræktade C3 (optages af Kahle). 6 á — fund] til hans D. Aldri — iðjulauss] -r D. 7 aumingja] auma D. ok] enn C3D. 7-8 aldri — þarfl.] ecki til naud- synlegra D. 8 En] Þa D. 8-9 Þorlák — fimtogan] þorlakur byskup uar 47 ara D. 9 eptir þat] 4- D. 10 er] sem C1!). ok — hans] med lærdum monnum synum D. 11 er (i)] H- B‘l. þá(l)] 4- C3. yfir] fyrer D. bók] efter þá(2) D. 12 þá] efter bók D. hefir gprva] hafdi samsett D. segir] + þar D. 13 þeim — farit] sa madur skal D. farit] efter vera C1. 13-14 at—vera] sem er stiornari D. 14 manna] -f- D. 15 síðan] efter betr C3. síns] efter andláts D. en — en] er D. en (2)] er C3. væri] var C3D. Hann] og D. 16 sem — sjálfr] -7- D. ok] 4- C3. eigi] ecke C3D. 16-17 vissi almúginn] uissu menn D, vissu Almuga menn C2. 17 allt — andl.] 4- D. til] + hanz Cl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.