Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Qupperneq 98
96
HUNGRVAKA
áðr verit með *Gizuri byskupi; ok mátti af slíku sjá, ok oðrum hans
daglegum háttum prýðilegum, hversu jafnlyndr hann var at góðu
í sínu lífi. Hann song hvern dag þriðjung af psaltara seint ok 3
skynsamlega, en þess á *millum kenndi hann ok ritaði, eða las yfir
helgar ritningar, eða læknaði ráð þeira manna er þess þurftu ok
á hans fund kómu. Aldri var hann iðjulauss. Orr var hann við e
aumingja en *kallaðr féfastr *af alþýðu, ok sparði þó aldri penninga
at nauðsynjum til allra þarflegra hluta. En er Þorlák byskup
skorti iij vetr á fimtogan at aldri, þá tók hann sótt eptir þat, ok 9
lá í svefnhúsi því er hann var vanr at sofa í ok lærðir menn hans.
En er sóttin tók at vaxa, þá *lét hann lesa yfir sér bók þá er heitir
Cura pastoralis; þá bók hefir gorva Gregorius páfi ok *segir frá 12
greinilega hversu þeim manni skal farit vera at ollu er stjórnarmaðr
skal vera annarra manna. En þat þóttusk menn á finna, at hann
hugði síðan betr til síns andláts en áðr en bókin væri lesin. Hann 15
*bjósk síðan við andláti sínu sem hann kaus sjálfr, ok eigi vissi
almúginn hvat fram fór í sóttinni allt til andláts. Þorlákr var vígðr
1 Gizuri] Gyssr B1, Gysser JS2. 1-2 hans daglegum] aff hanz huórz daglig-
um C. 4 millum] CD, milli B. 5 helgar] heilagar C. 7 kallaðr ... af] CD,
balldur . . . vid B (AM foreslaar i AM376, áto at rette balldur til helldr — saal.
ÍBllO, éto — eller halldinn. Man kunde ogsaa tænke paa talðrj; kallaðr. . . við
Bps, Kahle. 9 þat] BC, men næppe rigtigt. Orlsl retler til jól (da biskop Tor-
laks dndsdag er 31. jan., se 973, tsl. ártiðaskrár 22, 28, eller 1. febr., se samme
værk 83, 88). 11 lét] CD, bad B. 12 segir] CD, sagt B. 16 bjósk] B2CD,
biö B1. sínu] Orlsl formoder at der mangler noget her (’only such men having
entrance to his sick chamber’).
1-3 ok (í) — lífi] -=r D. 1 sjá — þðrum] og audru sia C1. ok þðrum] 4- C3.
3 Hann sþng] Þollakur byskup las D. 4 ok] edur B2. las yfir] iferlas C3.
5 helgar ritn.] heilaga ritning D. eða lækn.] hann læknadi og D. læknaði]
ræktade C3 (optages af Kahle). 6 á — fund] til hans D. Aldri — iðjulauss]
-r D. 7 aumingja] auma D. ok] enn C3D. 7-8 aldri — þarfl.] ecki til naud-
synlegra D. 8 En] Þa D. 8-9 Þorlák — fimtogan] þorlakur byskup uar 47
ara D. 9 eptir þat] 4- D. 10 er] sem C1!). ok — hans] med lærdum monnum
synum D. 11 er (i)] H- B‘l. þá(l)] 4- C3. yfir] fyrer D. bók] efter þá(2) D.
12 þá] efter bók D. hefir gprva] hafdi samsett D. segir] + þar D.
13 þeim — farit] sa madur skal D. farit] efter vera C1. 13-14 at—vera] sem
er stiornari D. 14 manna] -f- D. 15 síðan] efter betr C3. síns] efter andláts D.
en — en] er D. en (2)] er C3. væri] var C3D. Hann] og D. 16 sem — sjálfr]
-7- D. ok] 4- C3. eigi] ecke C3D. 16-17 vissi almúginn] uissu menn D, vissu
Almuga menn C2. 17 allt — andl.] 4- D. til] + hanz Cl.