Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 44
22
einginn veit af nema þau turi, og er þau koma j
skögienn var Helgi þar fyrir, og grijpur hana honclum
og s(eigir) þá vera skapligan fund þeirra, ad hefna 3
s(innar) suivirdingar. Dr(ottning) sagdist hafa jlla
breitt vid hann, og vil eg þad nu allt bæta vid þig,
og giprdu til mijn brudkaup sæmiligt. Ney s(agdi) 6
hann ei skal þier þess kostur. Skalltu fara til sk(ipa)
med mier, og vera þar þá stund sem mier lýkar, þui
eg nenni ei fyrir metnadar sakir ad hefna þier onguo 9
so jlla sem eg var leikinn og hádugliga. Þier munud
nu ráda verda ad sinni s(agdi) hun. K(ongur) huýldi
hiá dr(ottningu) margar nætur, og eptir þad för 12
dr(ottning) heim og er henni nu þuilykt hefnt sem
nu var sagt, og vnir hun störjlla s(ijnum) hlut. Eptir
þad helldur H(elgi) k(ongur) j hernad og var áágiætur 15
madur. Og er stundir lidu framm fædir dr(ottning)
barn. Þad var mær. Hun leggur sá barn þad alla
östund. Hun átti hund þann Yrsa hiet, og þar eptir is
kalladi hun meyna og skylldi hun heita Yrsa. Hun
var væn ad aliti, og sem hun var xij vetra griinul
skylldi hun giæta hiardar, og alldrei annad vitast enn 21
hun væri kallz döttir og kell(ingar), þuiad dr(ottning)
hafdi so leint med þessu farid ad fáir rnenn vissu ad
hun hefdi barn fætt. So fer nu framm þar til ad 24
addTm. éá—laun] 11 & launueige aa nattarþele; rest (S13 launung)
a launungv a nattarþele. || 1 einginn] Ali add madur. af] All om.
3 skapligan] 11 maklegann (before vera). ad] S13 og. 6 Ney]
S13 Nu. 9 þier pnguo] S13 ecki a þier j neinu. 10 eg var leikinn]
11 þu liekst mig vt. leikinn] S13 vtleikinn. 11 nu] S13 om.
12 drottningu] S13 henne. þad] S13 þetta. 13 drottning] S17
11 hun. nu] 11 S13 om. þuilykt] S17 þunglega. 14 var] 109
S13 er; 11 er fra. og] S13 om. sijnum hlut] 9 vid hag sinn;
11 vid sinn hlut; S13 sjTium hag. 16 Og er] S13 Nu sem.
drottning] 9 Olof; 109 S17 01: drottning; S13 Oluf. 17 barn—
mær] S13 meýbarn. 18 östund] 11 oblydu. hund þann] S13
tyk þá; dll add er. 20 xij] S13 XV. 23 þessu] S13 þad. 24 fætt]
9 átt og fædt. nu] S13 om. || 1 xiij.] S13 XVI. 2 forvitnar]