Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 66
44
ætlad ad koma j opna ski^lldu berserckiunum. Þar
er nu til ad taka ad Suipur kall er. Hann vaknar einn
tijma af suefni s(ijnum), og blæs mædiliga og m(ælir) 3
til sona s(inna), þurfa þikist nu Suipdagur brodur
yckar lidz vid, þui hann helldur bard(aga) ecki langt
hiedan og ái vid mikinn lidzmun, og mist hefur hann «
auga sitt annad og þar med feingid morg sár ^nnur,
enn fellda hefur hann iij. berser(ki), enn adrir iij eru
eptir. Þeir brædur bregda vid skiött og vopna sig, 9
fara þangad sem orustan er og h^fdu vijk(ingar) lid
halfu fleyra. Suipd(agur) hafdi mikid af sier giprt,
i4r. og er þo ordinn sár mi^g, og vr honum annad / augad. 12
Er þá drepid lid hanz ad handa máli, enn kongur
kiemur ecki til lidz vid hann. Og sem þeir brædur
koma til orustu, þá ganga þeir vel framm, og þar ad is
sem berserk(ir) eru fyrir, og so fer leikur med þeim ad
berser(kir) falla þar allir fyrir þeim brædrum. Snijr
nu skiott mannfall(inu) j lid vijk(inga), og þeir sem ís
lijfid þagu geingu ái hendur þeim brædrum. Og eptir
þad foru þeir ái fund kongz og s^gdu honum þessi
9 berserkia; 109 S17 S13 abbreviate; 11 om. 2 ad2] 11 sem.
Suipur] 11 Suipdagur. er.Hann] S13 om. 2-3 einn tijma]
109 einn morgun; S13 om. 3 og1] 9 om. blæs] S13 kallar.
4 nu] 11 om; S13 after yckar. 5-6 ecki langt hiedan] S13 hier
ecki langt fra. 6 hann] 11 adds nu. 7 þar med feingid] All
hefur þo. 8 enn1] 11 S13 og. fellda] 9 S13 felldt. berserki]
S13 om. enn2] All og nv (and place adrer iij. after epter).
9 bregda—og] S13 om. sig] S13 adds og. 10 fara] S13 adds
so sydann; rest add sijdann. er] 11 ber; S13 var. 10-11 lid halfu
fleyra] S13 hálfu fleira lid, enn. 11 hafdi] 11 adds nu; S13 adds
þo. 11-12 af—og1] 11 ad giprtt og vmm rust enn. 12 þo] 9 þo þa;
109 om; S17 þá þö. ordinn] 9 S17 11 S13 om. vr honum] S13
mist hefur hann. augad] S13 adds og. 13 þá] <SÍ3 þo. lébrædur]
All add hanz. 15 þá] S13 om. og] S17 adds so; S13 adds vada.
16 og] 9 om. med þeim] S13 om. 17 þar] 11 om. 18 slsiott]
S13 om. mannfallinu] 9 mannfall; 109 11 S13 mannfalli. og]
S17 S13 enn. 19 hendur] S17 hpndur; S13 hpnd. OgJ Slo orn.
20 þad] All þetta. kongz] All Adels kongs. ]| 2 hgndum] 11