Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 94
72
2iv. ad byggia / nærre drott(ningu) sinni. Þorer baud
honum þar ad vera, og hafa til helminga vid hann
allt lausa fie. Bþyluar) kuadst eij vilia þad. Þörir 3
baud honum þái ad fara med sem hann villdi, eda
fái honum lid. Eigi villdi hann þad. Reid Bo(duar) ái
burtu og för Þörir áá leid med honum og skilia þeir 6
brædur med vináttu, og þo med leynd n^ckri, og er
ecki sagt af ferdum hanz fyrr enn hann kiernur framm
j Dannm^rk, og þar til hann ái skamt til Hleidar 9
gardz. Einn dag var væta mikil, og vard B(<(xluar)
votur mi^g, og mædist fast hesturinn vndir honum
er hann reid mikid, og giprdist geysiliga blautt og 12
þungreitt. Gi^rdist mikid myrkur og ofanfall ái nött-
inni, og eij finnur hann fyrr enn hesturinn drepur
fotum j hæd nockra. B(oduar) stijgur af baki og leitast is
fyrir, og skilur hann ad þar muni vera hus n^ckud,
og finnur dir ái. Hann lystur æ, hurdina. Þar geingur
madur vt. B(oduar) beidist þar vistar vmm nottina. is
Bondi seigist ecki vijsa honum burt ái náttar þeli,
enn hann væri ökunnugur. Bonda þikir madurinn
vera mykilvdligur allt þad er hann mái ái siá. Þar er 21
Bj^duar) vmm nottina j godum beinleyka. Hann
sp(ir) margt frá afrexverkum Hrolfz kongz og kappa
liggia. 2 til helminga] 109 ad helmingi. hann] S13 sig. 4 þáá]
11 S13 om. 5 þad] 11 adds Sydan. 8 af] 11 frá. 9 til1] 109 S17
11 S13 add er. 11 mædist fast hesturinn] 9 11(hesturenn fast)
AS'ld(mæddist) mædest fast hesturenn og giaurdest mödur; 109
S17(mödur migg) gÍQrdist hesturinn mipg mödur. 12 er] S17 enn.
og1] 9 109 11 enn; S13 om. 13 Giprdist] S17 Gigrdi; S13 adds og.
mikid] 109 om. 15 fotum] 109 fæti. Bpduar] S17 og. 16 hann]
S17 S13 om. vera] S13 om. 17 finnur dir áá] 109 finnur hann
dir; rest finnur hann ad þar eru dýr á. Hann] 109 og. Þar
geingur] S17 og geingur þar. 18 vistar] S13 hvsa. 19 Bondi]
9 íS'17'(Husbondi) 11 S13 Husbondinn. 20 enn] 11 er; S13 þar.
21 vera] S13 om. mykilvdligur] S17 mykilmannligur; 11 mikeligur;
S13 adds vm. 22 vmm nottina] 11 om. beinleyka] 11 beýma.
23 margt] 9 margs or margtt; 11 margz. og] 9 S17 eda. I þangad