Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 94

Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 94
72 2iv. ad byggia / nærre drott(ningu) sinni. Þorer baud honum þar ad vera, og hafa til helminga vid hann allt lausa fie. Bþyluar) kuadst eij vilia þad. Þörir 3 baud honum þái ad fara med sem hann villdi, eda fái honum lid. Eigi villdi hann þad. Reid Bo(duar) ái burtu og för Þörir áá leid med honum og skilia þeir 6 brædur med vináttu, og þo med leynd n^ckri, og er ecki sagt af ferdum hanz fyrr enn hann kiernur framm j Dannm^rk, og þar til hann ái skamt til Hleidar 9 gardz. Einn dag var væta mikil, og vard B(<(xluar) votur mi^g, og mædist fast hesturinn vndir honum er hann reid mikid, og giprdist geysiliga blautt og 12 þungreitt. Gi^rdist mikid myrkur og ofanfall ái nött- inni, og eij finnur hann fyrr enn hesturinn drepur fotum j hæd nockra. B(oduar) stijgur af baki og leitast is fyrir, og skilur hann ad þar muni vera hus n^ckud, og finnur dir ái. Hann lystur æ, hurdina. Þar geingur madur vt. B(oduar) beidist þar vistar vmm nottina. is Bondi seigist ecki vijsa honum burt ái náttar þeli, enn hann væri ökunnugur. Bonda þikir madurinn vera mykilvdligur allt þad er hann mái ái siá. Þar er 21 Bj^duar) vmm nottina j godum beinleyka. Hann sp(ir) margt frá afrexverkum Hrolfz kongz og kappa liggia. 2 til helminga] 109 ad helmingi. hann] S13 sig. 4 þáá] 11 S13 om. 5 þad] 11 adds Sydan. 8 af] 11 frá. 9 til1] 109 S17 11 S13 add er. 11 mædist fast hesturinn] 9 11(hesturenn fast) AS'ld(mæddist) mædest fast hesturenn og giaurdest mödur; 109 S17(mödur migg) gÍQrdist hesturinn mipg mödur. 12 er] S17 enn. og1] 9 109 11 enn; S13 om. 13 Giprdist] S17 Gigrdi; S13 adds og. mikid] 109 om. 15 fotum] 109 fæti. Bpduar] S17 og. 16 hann] S17 S13 om. vera] S13 om. 17 finnur dir áá] 109 finnur hann dir; rest finnur hann ad þar eru dýr á. Hann] 109 og. Þar geingur] S17 og geingur þar. 18 vistar] S13 hvsa. 19 Bondi] 9 íS'17'(Husbondi) 11 S13 Husbondinn. 20 enn] 11 er; S13 þar. 21 vera] S13 om. mykilvdligur] S17 mykilmannligur; 11 mikeligur; S13 adds vm. 22 vmm nottina] 11 om. beinleyka] 11 beýma. 23 margt] 9 margs or margtt; 11 margz. og] 9 S17 eda. I þangad
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series B

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Editiones Arnamagnæanæ. Series B
https://timarit.is/publication/1676

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.