Bændablaðið - 07.07.2022, Qupperneq 39

Bændablaðið - 07.07.2022, Qupperneq 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2022 Æðarbændur! Vantar æðardún til sölu Höfum aðgang að góðum og viðurkenndum hreinsunaraðilum. Stórhöfða 17, 110 Reykjavík 861 6264 elias@egheild.is egheild.is S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Útvegum dekk undir vinnuvélar og landbúnaðarvélar S: 527 600 - w .velavit Hundurinn Pipar og heimiliskötturinn á Skorrastað II í Fjarðabyggð í fanginu á heimasætunni Sunnu Júlíu Þórðardóttur. „Það hefur gengið ótrúlega vel í sumar, við höfum fengið fullt, fullt af ferðamönnum til okkar, bæði í gistingu og svo bara til að skoða dýrin hjá okkur. Það eru allir mjög ánægðir og finnst gaman að fá að halda á kettlingum eða kanínunum, sjá hænurnar eða fá að klappa geitunum og kiðlingunum. Svo er meira en nóg að gera í hestaleigunni okkar,“ segir Sunna Júlía en Skorrastað II er að finna á Norðfirði, sjö kílómetrum frá Neskaupstað. Þar er rekin ferðaþjónusta og dýragarður. Mynd og texti / MHH Bændablaðinu barst kveðja frá ungum lesanda í Skagafirðinum, henni Bjarkeyju Dalrós, en greinilegt er að hún er efnilegur ljósmyndari. Við gefum henni orðið: „Ég heiti Bjarkey Dalrós Rúnarsdóttir og ég er 14 ára og bý á Grindum í Deildardal. Mig langaði að senda ykkur mynd sem ég tók í reiðtúr á skagfirsku sumarkvöldi. Fyrir miðju er fjallið Ennishnjúkur og til vinstri við hann er Unadalur og Deildardalur til hægri. Hesturinn aftur á móti heitir Bragur frá Grindum og er 6 vetra gamall :)“ Bjarkeyju þökkum við kveðjuna, en gaman er að geta þess að fjallið Ennishnjúkur sem blasir hér við hátt og tignarlegt, rúmlega 700 metrar, er vinsælt til gönguferða. Fyrir nokkrum árum var sett upplýsingaskilti við upphaf gönguleiðar á Ennishnjúk, en það má finna við bæinn Enni í Unadal. Fjallið er eitt þeirra sem má finna í bókinni Íslensk Bæjarfjöll. /SP Ennishnjúkur blasir við Mynd / Bjarkey Dalrós Rúnarsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.