Bændablaðið - 12.05.2022, Qupperneq 41

Bændablaðið - 12.05.2022, Qupperneq 41
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. maí 2022 41 Hröð ásetning I Hljóðlátur I Viðhaldslítill I Sveigjanleiki í uppsetningu FULLWOOD M²ERLIN Mjaltaþjónn Scanice er komið í samstarf við fyrirtækið Lark, einn stærsta framleiðanda á stöðuhýsum og öðru tilheyrandi. Við bjóðum upp á ýmsar útgáfur húsa til dæmis sérstakra húsa sem hönnuð eru með ferðaþjónustu í huga. Möguleikarnir eru margir og flestar óskir hægt að uppfylla. Heyrið í okkur! Scanice I n n f l u t t a f www.scan ice . i s +354-8985469 Vallargata 1, 580 Siglufjörður · s. 898 5469 · info@scaniceexport.com · www.scanice.is Varahlutaþjónusta Við getum útvegað vara- og fylgihluti fyrir allar tegundir beltagrafa, tækja, lyftara, vinnulyfta, brettatjakka, dráttarvéla, þriftækja, golfbíla og fleira. Sími:544-4210 www.verkfaeriehf.is Varahlutadeild er staðsett í Tónahvarfi 3, Kópavogi. Tónahvarfi 3, 203 Kópavogi Tekið á gosvakt við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli. einhverjir gengið til liðs við sveitina. Dróninn verður góð viðbót við tækjakostinn Haraldur Helgi segir að hópurinn sem starfi innan sveitarinnar sé samheldinn og góður. Sveitin sé ágætlega tækjum búinn og þá á hún hér um bil skuldlaust gott og hentugt húsnæði. „Við rekum öflugt unglingastarf í samstarfi við Hjálparsveitina Tintron á Borg í Grímsnesi og Björgunarsveit Biskupstungna í Reykholti. Hátt í 20 krakkar hittast vikulega og fá hin ýmsu verkefni,“ segir hann. Björgunarsveitin á tvo vélsleða, vel búna jeppa og ýmislegt fleira sem að gagni kemur við björgunarstörf. Þá á sveitin mjög öflugan og góðan björgunarbát og er að sögn líklega með einn besta búnað af því tagi hjá björgunarsveit sem ekki er starfandi í námunda við sjó. Hann segir að dróninn sem nú er safnað fyrir yrði góð viðbót í tækjakost sveitarinnar. Hann nefnir að þegar flugslysið varð fyrr á árinu á Þingvallavatni hefðu þeir haft aðgang að sams konar dróna og sveitin hefur pantað. Sá var á flugi í rúmlega hálftíma í 19 gráða frosti. Flugþolið er mikið og er það einn af kostum drónans. „Við hlökkum mikið til þegar við náum að kaupa drónann og getum tekið hann í notkun. Við erum að vonast til þess að ná að skrapa þessu saman á næstu viku þannig að hann verði kominn í okkar hendur í byrjun sumars, en erum líka viðbúin því að það verði ekki fyrr en í haust,“ segir Haraldur Helgi. „Dróninn mun að mínu mati stórbæta sveitina og auðvelda okkur starfið í útköllum, en það eru líka líkur á að hann trekki að fleiri félaga, gamla sem nýja.“ Engin flugeldasala Ólíkt flestum björgunarsveitum innan Landsbjargar selur Björgunarsveitin Ingunn ekki flugelda og reiðir sig því algjörlega á styrki frá samfélaginu í Bláskógabyggð. Haraldur Helgi segir að ákvörðun um að stunda ekki flugeldasölu hafi verið tekin fyrir fjórum árum og var að sögn þeirra sem hana tóku auðveld. „Það er mannskapsfrekt að selja flugelda, reglugerðir í kringum söluna eðlilega miklar og hagnaðurinn þegar upp var staðið ekki mikill,“ segir hann. Samfélagið sé á sama máli og félagar í sveitinni, margir hestamenn eru á svæðinu og sem dæmi eigi flestir félagar í björgunarsveitinni hesta. Þá eru kindur hafðar í opnum fjárhúsum á mörgum bæjum í sveitarfélaginu. „Ónæðið af flugeldum er því aðallega bundið við flugeldasýninguna sem við sjáum um á gamlárskvöld og svo þeir örfáu sem skjóta upp í þorpinu,“ segir hann. Helstu tekjur frá Vegagerðinni Helstu tekjur sveitarinnar koma frá Vegagerðinni en félagsmenn sjá um vegalokanir í vondum veðrum á Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. „Þetta er það sem heldur lífinu í sveitinni,“ segir Haraldur Helgi og bætir við að engin stór öflug sjávarútvegsfyrirtæki séu í þeirra bakgarði, sem gjarnan styðja við sveitirnar í sinni heimabyggð. Þau ferðaþjónustufyrirtæki sem aka með ferðafólk Gullna hringinn eru í flestum tilvikum staðsett í Reykjavík og styrkja sveitir á því svæði með einhverju móti. Haraldur Helgi segir að öllum sé meira en velkomið að leggja söfnuninni lið, en sveitin er með Facebook-síðu þar sem allar upplýsingar koma fram og einnig heimasíðuna www.ingunn-sar.is /MÞÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.