Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Side 2

Skessuhorn - 15.12.2021, Side 2
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 20212 Sendum íbúum Vesturlands, félagsmönnum, félagasamtökum, fyrirtækjum og öðrum velunnurum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur Við þökkum stuðning við kaup á sjúkrarúmum fyrir HVE á árinu Stjórn Hollvinasamtaka HVE SK ES SU H O R N 2 01 9 Var landlaus kaupstaðarbúi 25 Þá mega jólin koma fyrir mér 26 Börnin spurð um jólin 29 Svipmyndir úr verslunum 30-31 Fréttaannáll 32-44 Kveðjur úr héraði 46-54 Myndagátan 56 Jólakrossgátan 58 Hangikjötið borðað á bakkanum 63 Ég vona að ég hafi gert gagn 64 Solla fer í fríið 66 Rætt við Sigrúnu Elíasar 68 Er nú miklu stilltari 70-71 Valentina Key 72-73 Klassa druslu konan 74 Giftir fólk í Japan 76-77 Ólíkir jólasiðir 78 Alla tíð á Norðurfirði 80-81 Gott að vera eldri í Snæfellsbæ 82-83 Brynja leitar uppruna síns 84-85 Landvörður tekinn tali 86-87 Ævintýraþráin oft orsakavaldur 88-89 Útgerðarbærinn Borgarnes 90 Káinn 92 Sjöundi ættliður bátasmiða 94-95 Í heimsókn í Hallkelsstaðahlíð 96-98 Heldur jólaveislur 100-101 Fimmtán boltar talin næg greiðsla 102-103 Ráðskona í kolanámu 104-105 Hefur skoðað hátt í 4000 jarðir 106-107 Drónafræðingur tekinn tali 108-109 Skartgripir vekja tilfinningar 110-111 Laufabrauðsgerð 111 Jólahugvekja prests 112 Sagnir af Valbjörgu 113 Fór ríðandi í skólann 114 Meðal efnis í Jólablaði Skessuhorns: Samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hafrannsóknastofnun hefur birt fyrir stangveiði í landinu var heildarfjöldi veiddra laxa í sumar 36.300 fiskar. Það er 19,5% minnk- un frá árinu 2020 og um 12,5% undir meðalveiði undanfarinna ára. Af einstökum landshlutum þá varð aukning í veiði í ám á Reykjanesi, Vesturlandi, Vestfjörðum og Norð- urlandi vestra en minnkun varð í ám á Norðurlandi eystra, Aust- fjörðum og Suðurlandi. Síðustu sex ár hefur veiði villtra laxa verið und- ir langtímameðaltali (1974-2021) með lágmarki árið 2019 þegar að- eins veiddust 29.218 laxar. mm Náttúran og friðsældin er það sem íbúar í fámennum, fjarlæg- um og jafnvel einangruðum sam- félögum á Íslandi sækjast í en gæði grunnskóla, leikskóla og unglinga- starf er það sem íbúar á jaðri höf- uðborgarsvæðisins sækjast eftir. Þetta er meðal þess sem fram kem- ur í skýrsl unni „Sínum augum lítur hver á silfrið,“ eftir Vífil Karlsson hagfræðing hjá SSV og Sigurborgu Kr. Hannesdóttur. Skýrsluna má finna á vef SSV. Rannsóknin gekk út á að skoða hvað það er sem fólk sækist eftir þegar það velur sér búsetu í ýms- um ólíkum samfélögum á lands- byggðinni. Skoðuð voru fámenn og einangruð samfélög og þau bor- in saman við fjölmenn samfélög á jaðri höfuðborgarsvæðisins, eins og Akranesi og fjölmennum sam- félögum lengra frá höfuðborginni, eins og Ísafirði. Sé grunnþjónusta til staðar er það snyrtilegt um- hverfi og falleg ásýnd sem hefur mikið vægi í búsetuvali fólks. „Það er því þannig að fólk sem býr á fá- mennum, fjarlægum og einangruð- um stöðum býr þar fyrst og fremst vegna þess að fjölbreytt náttúra og friðsæld er mikils virði. Íbúar á jaðarsvæðum höfuðborgarsvæðis- ins láta sig þessa þætti minna varða og þess vegna verður ýmis þjónusta við börn hlutfallslega sterkust sem aðdráttarafl þeirra samfélaga í þess- um landfræðilega samanburði,“ segir í skýrslunni. arg Mikil friðsæld er í náttúrunni á Hornströndum. Náttúran og friðsældin dregur að í fámennum samfélögum Stangveiði í íslenskum ám frá 1974 - 2021. Veiðinni er skipt í landaðan afla (blátt), veitt og sleppt (grænt) og veiði úr sleppingum gönguseiða (rautt). Tölur frá 2021 eru bráðabirgðatölur. Graf: Hafró. Laxveiðin í sumar fimmtungi minni en í fyrra Hilmir Dan Ævarsson með 82 sentimetra lax úr Þegj- anda í Laxá í Dölum. Ljósm. gb. FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 50. tbl. 24. árg. 15. desember 2021 - kr. 950 í lausasölu Gjafakort Arion banka er alltaf rétta gjöfin. Nú geta viðskiptavinir pantað gjafakort á netinu og fengið þau send heim. Gjöf sem gleður alla arionbanki.is Tilboð gildir út desember 2021 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með mÁLTÍÐ 1.695 kr. BÉRNAISE BURGER MEAL JÓLAGLEÐI Í GARÐALUNDI BÍÐUR YKKAR. Gleðileg jól!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.