Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Side 10

Skessuhorn - 15.12.2021, Side 10
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202110 Fylgihlutir, spari og sportlegur fatnaður, fyrir dömur og herra. SK ES SU H O R N 2 02 1 Minnum á gjafabréfin ÞÚ FINNUR OKKUR Á FACEBOOK, INSTAGRAM OG WWW.VERSLUNINBJARG.IS Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Ilmandi gjafapakkningar Mikið úrval af gjafapakkningum með veglegum kaupaukum bæði fyrir dömur og herra. HARÐIR, MJÚKIR OG ILMANDI JÓLAPAKKAR 18. desember 10-18 19. desember 13-18 20. desember 10-22 21. desember 10-22 22. desember 10-22 23. desember 10–23 24. desember 10-12 27. desember 13–18 Opið: AUGLÝSING UM SKIPULAG Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Deiliskipulag Bjargsland II Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. desember 2021 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II í Borgarnesi, Borgarbyggð. Breytingin tekur til lóðar við Egilsholt 4 og felst í því að byggingarreitur er stækkaður og færður til innan lóðarinnar , bílastæði sett meðfram Hrafnakletti, útakstri bætt við frá austurhlið lóðarinnar og bílastæðum fjölgað úr 31 í 52 stæði. Heildargrunnflötur atvinnuhúss stækkaður úr 600 fm í 1.024 fm og nýtingarhlutfall hækkað úr 0,18 í 0,31. Aðrir skilmálar haldast óbreyttir. Ofangreind deiliskipulagstillaga er aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is frá 20. desember 2021 til og með 1. febrúar 2022. Ef óskað er eftir nánari kynningu á ofangreindri tillögu þarf að panta tíma hjá skipulagsfulltrúa. Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við auglýsta skipulagstillögu og er frestur til að skila inn athugasemdum til 1. febrúar 2022. Athugasemdum skal skila skriflega í þjónustuver Borgarbyggðar, Bjarnabraut 8, 310 Borgarnesi, b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulagsfulltrui@ borgarbyggd.is eða thjonustuver@borgarbyggd.is. Borgarbyggð, 15. desember 2021. Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar SK ES SU H O R N 2 02 1 Miklar breytingar verða gerð- ar á flestum útibúum Olís á lands- byggðinni í febrúar á næsta ári, en um þetta var fjallað í Skessuhorni í síðasta tölublaði. Megin breytingin felst í því að umbreyta verslunum í afgreiðslulagera og söluskrifstofur og því verða útibúin rekin á aðeins öðru formi en hingað til. Á Vest- urlandi eru tvö útibú; á Akranesi og í Ólafsvík. Skessuhorn heyrði í Gunnari Sigurðssyni, útibússtjóra Olís á Akranesi, til að vita hverjar helstu breytingarnar yrðu á Akra- nesi. Gunnar segir að tveimur starfsmönnum í sjoppuhlutanum á Suðurgötu á Akranesi hafi ver- ið sagt upp og að versluninni verði lokað 1. febrúar á næsta ári. Stóra breytingin er sú að Hafnarsjopp- unni verði lokað og við það breyt- ist verslunin í olíusjoppu. Opn- unartíminn verði styttur en það er ekki fast í hendi hvernig það verð- ur. Áfram verða tveir starfsmenn til vors að minnsta kosti, Mar- ía Sigurjónsdóttir og Stefán Jóns- son, ásamt Gunnari, sem formlega hættir störfum 1. apríl, en verður viðloðandi fyrirtækið áfram. „Við erum með stóran lager og það þarf að grynnka á honum. Meiningin er að eitthvað af honum fari upp eft- ir í Olís Nesti á Esjubraut en það á eftir að koma betur í ljós. Við erum með of mörg vörumerki í sumum vöruflokkum eins og sápum og þess háttar en segja má að þetta sé sama breyting og gerðist hjá ESSO og Shell á sínum tíma. ESSO var með stórt útibú á Breið og Shell á Bárugötunni en nokkrir áratugir eru síðan þessum stöðum var lok- að. Við erum að fara í sama form og var á þessum stöðum þá, við verð- um eingöngu með rekstrarvörur fyrir útgerðirnar, bílaverkstæðin, bændur og byggingarverktakana en við lokum ekki.“ Gunnar segir að auðvitað hafi mikið breyst hérna um árið þegar meðal annars togaraútgerð hætti starfsemi í plássinu og segir að á þeim tíma hafi hann verið með fjóra togara í viðskiptum: „Nú hrekkur maður við ef það kemur stærri en tíu tonna bátur í höfnina. Einn togari tekur í einni ferð svona hálfs árs sölu á stað eins og þess- um, hvað þá ef þeir eru fjórir eða fimm. En ég tel að við séum með þjónustu hér sem er mjög mikilvæg og nauðsynleg, við erum að keyra daglega alls kyns vörur út um allt Vesturland og að mínu mati veitum við mjög góða þjónustu. Olís hef- ur fullt erindi hér á Skaganum, ég hef tröllatrú á því,“ segir Gunnar að lokum, sem í vor hefur starfað í 40 ár hjá Olís. vaks Gunnar Sigurðsson, á skrifstofunni sinni í Olís á Akranesi. Hafnarsjoppunni á Akranesi lokað í febrúar á næsta ári
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.