Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Page 16

Skessuhorn - 15.12.2021, Page 16
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202116 Jólagjöfina færðu í Model Þjóðbraut 1 - Akranesi - sími 431 3333 Gleðjum með gæðum Sænguverasett www.gjafahus.is Holmegaard Kaj Bojesen Api Sif Jakobs Sign Model óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem eru að líða Þú færð frábærar jólagjafir í Model Dóra Ólafsdóttir á lögheimili á Ægissíðu í Hvalfjarðarsveit en dvelur á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Á mánudaginn náði hún hærri aldri en nokkur ann- ar Íslendingur búsettur hér á landi hefur náð. Dóra er fædd 6. júlí 1912 í Suður-Þingeyjarsýslu og var því á mánudaginn orðin 109 ára og 160 dögum betur. Jensína Andrés- dóttir á Hrafnistu í Reykjavík átti áður Íslandsmetið, 109 ár og 159 daga, en hún lést vorið 2019. Í rúma fjóra áratugi starfaði Dóra sem talsímavörður hjá Landsím- anum á Akureyri. Þórir Áskelsson eiginmaður hennar var sjómað- ur og seglasaumari. Hann var m.a. áhugamaður um íslenskt mál og vinur Davíðs Stefánssonar skálds. Á vefsíðunni Langlífi er rifjað upp að Þórir og Dóra voru gef- in saman í hjónaband 15. febrúar 1943, bæði um þrítugt. Þau bjuggu á Norðurgötu 53. Þórir dó í des- ember 2000, 89 ára. Þegar Dóra var hundrað ára flutti hún til Ás- kels sonar síns sem þá bjó í Kópa- vogi, en býr nú í Hvalfjarðarsveit. Ása dóttir Dóru býr í Bandaríkjun- um. Síðar sama ár fór Dóra á Skjól. Dóra hefur sagt í blaðaviðtölum að á æskuheimilinu hafi hún alltaf fengið hollan mat og að nýmeti hafi oft verið á borðum. Dóra telur að langt líf sé ekki síður að þakka reglulegri hreyfingu en hún gekk alltaf milli heimilis og vinnustað- ar og fór reglulega í sund. Áskell sonur Dóru segir að hún sé hress miðað við þennan háa aldur. Um daginn fór hún í margs konar rann- sóknir hjá Íslenskri erfðagreiningu og kom meðal annars fram að hún væri með sterkt hjarta. „Dóra er áttundi elsti íbúi á Norðurlöndum, elst er sænsk kona sem er rúmum fjórum mánuðum eldri. Aðeins einn Íslendingur hef- ur náð hærri aldri en Dóra. Það er Guðrún Björg Björnsdóttir sem var á fjórða ári þegar hún flutti með foreldrum sínum frá Vopna- firði til Vesturheims og var orðin 109 ára og 310 daga þegar hún lést, í ágúst 1998, á dvalarheim- ilinu Betel í Gimli í Manitoba í Kanada. Dóra getur bætt það met í maí á næsta ári,“ segir á FB síð- unni Langlífi. mmKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Dóru á mánudaginn. Ljósm. áþ. Dóra hefur sett Íslandsmet í langlífi Þessa mynd af Dóru, 107 ára, tók Áskell sonur hennar. Í bakgrunninum er skráning fæðingar og skírnar í prestsþjónustubók Grenivíkurprestakalls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.