Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Qupperneq 18

Skessuhorn - 15.12.2021, Qupperneq 18
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202118 SK ES SU HO RN 2 02 1 Aðalskipulag Akraness 2021-2033 Kynning á drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi. Undanfarin ár hefur verið unnið að endurskoðun aðalskipulags Akraness 2005-2017. Drög að endurskoðuðu skipulagi eru nú lögð fram til kynningar í samræmi við 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Upplýsingabæklingi um meginatriði skipulagsdraganna hefur verið dreift á Akranesi. Skipulagsuppdráttur og greinargerðir eru aðgengilegar á vefsíðu bæjarins www.akranes.is Kynningarfundur verður haldinn á netfundi í gegnum Teams fimmtudaginn 16. desember n.k. klukkan 17:00. Tengill á fundinn verður á vefsíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is/ skipulag-i-kynningu. Fundurinn verður tekinn upp og verður aðgengilegur á heimasíðu og á Facebooksíðu kaupstaðarins. Kjörið er að senda inn spurningar í streymi á meðan á fundi stendur. Spurningar skulu lagðar fram undir nafni. Spurningum verður svarað í lok kynningar. Í drögum þessum eru kynnt viðfangsefni, sem ekki voru komin á dagskrá þegar skipulagslýsing verkefnisins var kynnt haustið 2011. Þess vegna er óskað sérstaklega eftir ábendingum og sjónarmiðum hagsmunaaðila og umsagnaraðila við nýja verkþætti áður en gengið verður frá endanlegri tillögu til auglýsingar og afgreiðslu. Á kynningartíma til 30. desember verður hægt að senda inn ábendingar í gegnum þjónustugátt Akraness á www.akranes.is Að lokinni yfirferð ábendinga og umsagna frá íbúum, öðrum hagsmunaaðilum og umsagnaraðilum mun skipulags- og umhverfisráð ganga frá tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Akraness til bæjarstjórnar, sem síðan verður auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga. Þá mun gefast kostur á að leggja fram formlegar athugasemdir. Íbúar eru hvattir til að senda inn spurningar á meðan á fundi stendur og ábendingar á kynningartíma. FLUGELDASALA Björgunarsveitin OK í Borgarfirði Björgunarsveitin Ok í Borgarfirði verður með sölu á flugeldum fyrir áramótin. Salan fer fram í Bútæknihúsinu á Hvanneyri og Þorsteinsbúð í Reykholti frá kl. 13-22 fimmtudaginn 30. desember og á gamlársdag frá klukkan 11-15 Verðum einnig með til sölu Rótarskot sem er óhefðbundið umhverfisskot til að fagna nýju ári og um leið að styrkja starf björgunarsveitanna. Þökkum íbúum og öðrum velunnurum stuðninginn á liðnum árum. SK ES SU H O R N 2 02 1 Skólablað Menntaskóla Borgar- fjarðar, Egla, var gefið út í sjö- unda skipti í dag og var ritstýrt að þessu sinni af Elisabethu Ýr Mos- bech Egilsdóttur. „Þetta var rosa- leg upplifun. Ekki beint erfitt, heldur virkilega krefjandi, á góð- an hátt, og tók vel á á köflum,“ seg- ir Elisabeth um vinnuna í kring- um útgáfuna en þetta var í fyrsta skipti sem hún tók að sér verkefni af þessu tagi. Ásamt Elisabethu í ritstjórn voru þær Eygló Sól Páls- dóttir, Freyja Ebba Halldórsdótt- ir, Þórunn Tinna Jóhannsdóttir og Unnur Björg Ómarsdóttir og seg- ir Elisabeth ritstjórnina hafa unnið virkilega vel saman. „Allar tóku á sig ábyrgð og allar komu með sniðugar hugmyndir fyrir blaðið. Svo unn- um við líka mjög vel saman,“ segir Elisabeth stolt um ritstjórn Eglu en allar eru þær nemendur í Mennta- skóla Borgarfjarðar. Vill helst vera með kúta Bragi skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar hafði samband við Elisabethu á síðustu önn um hvort hún væri ekki til í að taka slaginn og koma sjöunda tölublaði Eglu af stað, sem Elisabeth svo gerði. Hug- myndavinna fór strax af stað í vor og svo fór allt á fullt þegar skólinn byrjaði að nýju í haust. „Það mætti segja að ég hafi komið sjálfri mér á óvart. Ég fór langt út fyr- ir þægindarammann og náði virki- lega að opna mig,“ segir Elisabeth um reynsluna. „Ég á það nefnilega til að stíga til baka og er ekki mikið fyrir að hoppa ofan í djúpu laugina, allavega ekki að fyrra bragði, ég vil helst vera með kúta,“ bætir hún við og hlær. „En oft er mér ýtt af stað og svo fatta ég þegar ég er kom- in eitthvað áleiðis, hey, ég get alveg gert þetta. Ég er góð í að sýna frumkvæði, ég er mjög ákveðin og peppandi, svo rit- stýru hlutverkið átti vel við mig, svona eftir á að hyggja,“ segir hún. Það er í hlutverki ritstjórnar Eglu að fjármagna blað- ið. Þær gera það með því að selja auglýsingar og er Elisabeth þakklát hvað fyrirtæki í héraðinu og víða tóku þeim vel. „Fyrirtækin tóku vel í þetta hjá okkur og voru tilbúin að styrkja okkur í þessu skemmtilega verk- efni. Án þeirra væri engin Egla,“ segir Elisabeth þakklát að lokum. Eins og fyrr segir er skólablaðið Egla gefið út í sjöunda skiptið og er 42 blaðsíðna blað. Að þessu sinni er það prentað út í 2.000 eintökum sem er stærsta upplagið til þessa. Blaðinu verður dreift um stór- -Borgarfjarðarsvæðið auk þess sem því verður dreift í alla 10. bekki á Vesturlandi til að kynna Mennta- skóla Borgarfjarðar. glh Forsíða Eglu. Hefðin frá upphafi er að forsíðuna prýði ritstjórn hvers tölublaðs og er forsíðan í ár engin undantekning. Nýtt tölublað Eglu komið út Elisabeth Ýr Mosbech Egilsdóttir, ritstýra 7. tölublaðs Eglu sem kom út í dag. E G L A Samvera er besta jólagjöfin Fjölskyldan saman um jólin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.