Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Page 23

Skessuhorn - 15.12.2021, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 23 Sendum íbúum Borgarbyggðar og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Borgarbyggðar Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Kvenfélag Hellissands færði á dögunum Grunnskóla Snæfellsbæj- ar hitapressu að gjöf. Gjöfin verð- ur staðsett í textílmenntastofu skól- ans í Ólafsvík þar sem nemendur á mið- og unglingastigi geta notað hana í sinni vinnu. Nemendurnir eru nú þegar byrjaðir að nota press- una og hefur hún reynst vel. þa Um liðna helgi sýndi Söngleikja- deild Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar söngleik um Ronju Ræningja- dóttur. Sagan er eins og flestir vita eftir Astrid Lindgren og tónlistin í sýningunni er meðal annars eftir þá Sebastian, Ostergren og Venge. Þýðing texta er eftir Þorleif Arnars- son og Sigríður Ásta Olgeirsdótt- ir setti leikgerðina saman fyr- ir söngleikjadeildina og leikstýrði jafnframt söngleiknum, en frá þessu var sagt á vef Borgarbyggðar. Theodóra Þorsteinsdóttir söng- kennari var tónlistarstjóri og lék Jónína Erna Arnardóttir á píanó í sýningunni. Nemendur söngleikja- deildar eru 16 í haust og á aldrinum 7-14 ára. „Það hefur verið mikið fjör á æfingum og börnin að standa sig sérlega vel. Það er greinilegt að sjá og heyra framfarir hjá nem- endunum og áhuginn er mikill en þetta er fjórða árið sem skólinn hef- ur haft söngleikjasýningar reglu- lega,“ sögðu þær mæðgur Sigríð- ur Ásta og Theodóra í frétt á vef Borgarbyggðar þar sem sýningin var kynnt. vaks Ronja var sýnd í Tónlistarskóla Borgarfjarðar Færðu Grunnskóla Snæfellsbæjar gjöf Maríanna Sigurbjargardóttir, formaður Kvenfélags Hellissands, og Vilborg Lilja Stefánsdóttir, deildarstjóri skólans. S K E S S U H O R N 2 02 1 Lýsingartillaga að DSK - Réttarhagi I og II Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínu þann 14. desember að kynna lýsingu á deiliskipulagstillögu í landi Leirár í Hvalfjarðsveit samkvæmt 40. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga að deiliskipulagi um stofnun tveggja landspildna: Réttarhagi I og II sem er norðan við Leirársveitarveg sem er innan landbúnaðarsvæðis B4, skv. samþykktu Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Deiliskipulagstillagan er til sýnis á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar og einnig á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is. Kynning verður á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar föstudaginn 7. janúar á milli KL. 10:00 – 12:00. Athugasemdum skal skilað til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3. 301 Akranesi, eða netfangið skipulag@ hvalfjardarsveit.is merkt ”Réttarhagi”. fyrir 14. janúar 2022. Virðingarfyllst, Bogi Kristinsson Magnusen Skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar skipulag@hvalfjardarsveit.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.