Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Page 28

Skessuhorn - 15.12.2021, Page 28
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202128 Jólamarkaður á Akratorgi Jólamarkaður verður haldinn í gamla Landsbankahúsinu við Akratorg helgina 18. -19. desember. Opið verður frá kl. 12:00 – 17:00 Kíktu við á Akratorg og upplifðu jólagleðina á aðventunni. Aðventumót Pútthóps Hamars í Borgarbyggð fór fram á skemmti- legum velli í klúbbhúsi Golfklúbbs Mosfellsbæjar 7. desember. Þar hafa félagar í pútthópnum æft einu sinni í viku frá 19. október. Eins og frægt er orðið hefur hópnum ver- ið meinað að æfa í Eyjunni í Brák- arey síðan í febrúar. Í Mosfells- bæ er vel tekið á móti hópnum og endar hann ætíð ferðina með sam- eiginlegu borðhaldi. Stemningin í hópnum hefur sjaldan verið betri. Á mótið mættu 23 keppendur og baráttan í einstökum flokkum var hörð. Mótsstjórar voru Ingimund- ur Ingimundarson og Flemming Jessen. Í flokki karla 80 ára og eldri sigraði Ágúst M. Haraldsson á 61 höggi. Í öðru sæti varð Jón Þór Jónasson eftir bráðabana við Guð- mund A. Arason, en báðir léku á 66 höggum. Í flokki karla 70-79 ára vann Magnús E. Magnússon eftir bráða- bana við Þorberg Lind Egilsson en þeir léku á 59 höggum. Þriðji varð Guðmundur Jónsson á 63 höggum. Í flokki kvenna 70-79 ára vann Hugrún B. Þorkelsdóttir með 64 högg. Lilja Ó. Ólafsdóttir varð önnur, Berghildur Reynisdótt- ir þriðja og Áslaug Þorsteinsdóttir fjórða eftir bráðabana. En þær léku allar á 66 höggum. Í flokki karla 60- 69 ára vann Reynir Ingibjartsson á 66 höggum. Annar var Guðmundur Eyþórsson með 73 högg. Í flokki kvenna 60-69 ára var sig- urvegari Guðrún Birna Haralds- dóttir á 66 höggum. Í öðru sæti var Guðrún Helga Andrésdóttir á 68 höggum og Rannveig Finnsdóttir þriðja á 69 höggum. Í hverjum mánuði er afhentur „Einpúttarinn“ sem er farandgrip- ur og veittur fyrir flest einpútt í viðkomandi mánuði. Þorbergur Lind Egilsson vann hann í júlí og ágúst, Valur S. Thoroddsen í sept- ember en sigurvegari í október var Magnús E. Magnússon og var hon- um afhentur gripurinn á mótsstað. Sigurvegari fyrir nóv.-des. hlýtur hann í byrjun janúar. ii Aðventumót Pútthóps Hamars
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.