Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Síða 29

Skessuhorn - 15.12.2021, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 29 Nafn: Hjalti Rúnar Birgisson Aldur: 5 ára Leikskóli: Krílakot, Ólafsvík. Svar: „Að opna pakka, fá í skóinn og líka það sem álfurinn gerir. Mér finnst líka gaman að skreyta húsið mitt.“ Nafn: Þórður Unnsteinn Þórðarson Aldur: 5 ára Leikskóli: Krílakot, Ólafsvík. Svar: „Að gefa í skóinn og að gefa gjafir.“ Nafn: Irma Líf Scheving Aldur: 5 ára Leikskóli: Krílakot, Ólafsvík. Svar: „Að opna pakkana, fá í skó- inn og það er gaman að skreyta jólatréð.“ Nafn: Arney Elfa Arnbergz Sigurðardóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Andabær, Hvanneyri. Svar: „Að borða jólamat og opna pakka. Svo elska ég líka jólasvein- ana.“ Nafn: Fríða Kristín Adamsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Andabær, Hvanneyri. Svar: „Að fá súkkulaðiegg í skó- inn.“ Nafn: Viktor Jóel Kristjánsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Andabær, Hvanneyri. Svar: „Að fá pakka og vera í fríi.“ Nafn: Ólöf Marín Davíðsdóttir Aldur: 3 ára (alveg að verða 4 ára, segir Ólöf) Leikskóli: Akrasel, Akranesi. Svar: „Best er að sofa lengi svo jólasveinarnir geti gefið mér pakka.“ Nafn: Hörður Jóhannsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi. Svar: „Að fá pakka og gaman að vera í fríi með fjölskyldunni og borða jólamat.“ Nafn: Guðrún Birgitta Kára- dóttir Aldur: 3 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi. Svar: „Best er að fá gjafir, gefa gjafir og pakka inn gjöfum sem ég er að búa til.“ Nafn: Aron Logi Sigurþórsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi. Svar: „Að fá í skóinn, að gefa pakka og fljúga til ömmu og afa, þau eiga hús með fallegu rauðu þaki.“ Nafn: Kristján Ágúst Hákonarson Aldur: 4 ára Leikskóli: Ugluklettur, Borg- arnesi Svar: „Að fara til ömmu Önnu og hlusta á snjókallinn og jólasveina- húfurnar sem spila og dansa og dilla sér. Svo finnst mér gaman að mála.“ Nafn: Eldar Bjarmi Árnason Aldur: 5 ára Leikskóli: Ugluklettur, Borg- arnesi Svar: „Að fá í skóinn, líka skemmtilegt að opna gjaf- irnar sem ég fæ og svo finnst mér skemmtilegt að fara í smá göngutúr.“ Nafn: Jóhanna Ósk Árnadóttir Aldur: 4 ára Leikskóli: Ugluklettur, Borg- arnesi Svar: „Að maður fær gjafir og ég fæ að fara til ömmu Rögnu og afa Sibba.“ Börn á Vesturlandi spurð - Hvað er það besta við jólin? ÓSKUM STARFSMÖNNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.