Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Page 93

Skessuhorn - 15.12.2021, Page 93
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 93 Jól 2021 Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár Landmælingar Íslands Ólafsvíkurkirkja, Ólafsvík Gledilega hátíd ! Snæfellsbær sendir lesendum Skessuhorns og öðrum Vestlendingum hugheilar jólakveðjur með ósk um farsæld á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Magnús SH 205 Sonja de Zorrilla varð þjóðþekkt eftir að ævisaga hennar, rituð af Reyni Traustasyni, kom út árið 2002. Sonja lifði ævi sem var lyg- inni líkust. Hún bjó í Þýskalandi fyrir seinni heimsstyrjöldina, bjó heilt ár á Ritz hótelinu í London, sótti boð fína og fræga fólksins í París og fylgdist með tískusýning- um Coco Chanel. Þegar hún flúði seinni heimsstyrjöldina og stefndi heim fór hún í gegnum Bandarík- in, þar sem hún síðan dvaldi í tugi ára og hagnaðist vel á fjárfesting- um. Þegar hún lést voru eign- ir hennar metnar á tæplega 9,5 milljarða króna, samkvæmt bók- inni Ríkir Íslendingar. Á núvirði er auður Sonju metinn á um 24 millj- arða króna. Peningarnir voru settir í sjóð, Sonja Foundation, sem átti að vera til styrktar börnum. En síð- an þá hefur lítið heyrst af sjóðsút- hlutunum, hvorki hér á Íslandi né í Bandaríkjunum. Í fjögurra þátta útvarpsseríu á Rás 1 um jólin verður farið yfir ævi Sonju og þess freistað að komast á slóð auðæfa hennar. Sæunn Gísla- dóttir, hagfræðingur og blaðamað- ur, og Katrín Lilja Jónsdóttir, sagn- fræðingur og blaðamaður, leita svara í þættinum. Katrín Lilja er stofnandi og ritstjóri vefsíðunnar Lestrarklefans og Sæunn er fasta- penni á síðunni. Sæunn skrifaði fyrst um ævisögu Sonju þar og gat ekki gleymt henni. Þegar Katrín Lilja las bókina í kjölfar þess heill- aðist hún líka af viðfangsefninu. Þættirnir um Sonju eru unnir síðastliðið sumar og haust og við- töl öll tekin þá. Auk þess sækja þær heimildir í dagblöð frá tímanum og styðjast við ævisögu Sonju sem kom út 2002. Þættirnir verða í loftinu klukkan 16:05 dagana 25., 26., 27. og 28. desember. Þeir verða einnig aðgengilegir í helstu hlaðvarpsveit- um og í sarpi RÚV. mm Sonja de Zorilla. Útvarpsþættir um jólin um litríka sögu Sonju de Zorrilla Katrín Lilja Jónsdóttir og Sæunn Gísladóttir munu í fjórum útvarpsþáttum sem fluttir eru um jólin segja sögu Sonju de Zorrilla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.