Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 10
Heimild: 1. XTANDI SPC 04.2021.
XTANDI™ 40 mg filmuhúðaðar töflur. Heiti virkra efna: Enzalutamid. Áben dingar:
XTANDI er ætlað til meðferðar við hormónanæmu krabba meini í blöðruhálskirtli
með meinvörpum (mHSPC (meta static hormone-sensitive prostate cancer)) hjá
fullorðnum karlmönnum ásamt andrógen bælandi meðferð (androgen deprivation
therapy) og til meðferðar við krabbameini í blöðruhálskirtli án meinvarpa með
verulegum áhættu þáttum (high-risk) sem ekki svarar hormóna hvarfsmeðferð
(CRPC án meinvarpa (non- metastatic castration-resistant prostate cancer)) hjá full-
orðnum karlmönnum. Einnig ætlað til meðferðar við CRPC með meinvörpum hjá
fullorðnum karlmönnum sem eru ein kennalausir eða með væg einkenni þar sem
andrógenbælandi meðferð hefur brugðist og krabba meins lyfjameðferð á ekki við,
enn sem komið er. Það er einnig ætlað til meðferðar við CRPC með meinvörpum hjá
fullorðnum karl mönnum með versnandi sjúkdóm meðan á docetaxel-meðferð
stendur eða eftir að henni er lokið. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða
einhverju hjálpa refnanna. Lyfið má ekki gefa konum sem eru þungaðar eða gætu
orðið þungaðar. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og
önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Markaðs
leyfishafi: Astellas Pharma Europe B.V., Sylviusweg 62, 2333 BE Leiden, Holland.
Fyrir nánari upplýsingar um lyfið skal hafa samband við umboð saðila á Íslandi sem
er Vistor hf., sími: 535-7000. Texti SmPC var síðast samþykktur 04.2021.
X
TD
_2
0
2
1
_0
0
0
5
_IS 1
1
.2
0
2
1
XTANDI er samþykkt til meðferðar fullorðinna karlmanna
með blöð ruháls kirtilskrabbamein, án meinvarpa með
verulegum áhættuþáttum sem ekki svarar hormóna hvarfs-
meðferð (nmCRPC), með meinvörpum sem er hormóna-
næmt ásamt andógen bælandi meðferð (mHSPC), með
meinvörpum og eru án einkenna eða með væg einkenni
eftir að andrógen bælandi meðferð hefur brugðist og
krabbameinsmeðferð á ekki við enn sem komið er (mCRPC)
og þeirra sem eru með meinvörp og versnandi sjúkdóm á
meðan á docetaxel meðferð stendur eða eftir að henni er
lokið (mCRPC). Vinsamlega athugið að mHSPC og nmCRPC
er ekki enn með greiðsluþátttöku á Íslandi.
Astellas Pharma c/o Vistor hf. | Hörgatún 2 | 210 Garðabær | Sími 535 7000 | Fax 565 6485 | astellas@vistor.is | www.vistor.is
ÁBENDINGAR;
mHSPC, high
risk nmCRPC
og mCRPC.¹
VERSNUN SJÚKDÓMS Á HORMÓNAHVARFS
MEÐFERÐ – TÍMI TIL AÐ HEFJA MEÐFERÐ
MEÐ XTANDI™ (ENZALUTAMID)