Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 36
600 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 S J Ú K R A T I L F E L L I með enduropnun (recanalization) (mynd 3). Sterameðferð var þá aukin í 30 mg daglega, aðallega með tilliti til verkjastillingar. Fengið var vöðva- og taugarit sem sýndi fram á blandaða af- mýlandi (demyelinating) skyn- og hreyfiúttaugakvilla. Helst var grunur um krónískan afmýlandi úttaugasjúkdóm (Chronic in- flammatory demyelinating polyneuropathy (CIDP)) og var sjúklingur- inn mænustunginn í framhaldinu. Niðurstaða mænuvökva- rannsóknar var innan marka, en prótein í efri mörkum 538 mg/L (eðlileg gildi miðast við 150-600mg/L á Landspítala). Þóttu niður- stöður ekki sannfærandi fyrir CIDP og álit taugalækna að áfram þyrfti uppvinnslu, meðal annars með tilliti til paraneoplastískra skýringa. Á þessum tímapunkti, tveimur dögum eftir innlögn, var al- mennt ástand sjúklings hratt versnandi. Tekin var tölvusneiðmynd Mynd 3 Vefjasýni frá hægri gagnaugaslagæð. Ör er vísar niður bendir á enduropnanir innan blóðsega. Tvíhöfða örin sýnir svæði með krónísku bólguviðbragði í æðavegg. Stærri örin er bendir til hægri, vísar á hluta af lamina elastica interna eyðingu á meðan minni örin bendir í átt að margkjarna risafrumu. Mynd 2A og 2B. Slagæðarannsókn með tölvusneiðmynd af hálsi, höfði og brjóstholi. Hér sést bólga í ósæðarboganum sem þykknun í æðaveg (örvar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.