Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 39
L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 603
Mánudagur 17. janúar
09:00-12:00 Það sem allir læknar þurfa að vita um bráðan geðvanda
09:00-12:00 Umhverfi og heilsa
09:00-12:00 Nokkur tilfelli af Barnaspítala Hringsins - gagnvirkt
málþing
12:10-13:00 Hádegisfyrirlestrar
• Af hverju eigum við að rannsaka sögu
læknisfræðinnar?
• Algjört rugl – ómissandi spjall um óráð
13:10-16:10 Ójöfnuður og heilsa
13:10-16:10 Svefn og dægursveifla
13:10-16:10 Framtíðarsýn læknisfræðinnar
16:20 Opnunarhátíð Læknadaga
Þriðjudagur 18. janúar
09:00-12:00 Kyngingar- og næringartruflanir. Uppvinnsla og úrræði
09:00-12:00 Mitt líf, mitt val – samtalið um meðferðarmarkmið
09:00-12:00 Menntavísindi lækna á Íslandi
12:10-13:00 Hádegisfyrirlestrar:
• Nýjungar í menntun og símenntun lækna –
netnámskeið og hlaðvörp
• Verkefnið „lyf án skaða“ á Íslandi: Staðan í dag
og opnun vefsíðu
13:10-16:10 Geðheilbrigðisþjónusta í heilsugæslu á Íslandi
13:10-16:10 Upplýsingaóreiða á tímum farsóttar
13:10-16:10 Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni -
Polycystic Ovary Syndrome - PCOS
13:10-16:10 Nokkur bráð inngrip úr bráðalækningum – vinnubúðir
16:20-18:00 Kynbundið áreiti
Miðvikudagur 19. janúar
09:00-12:00 Lyfjafíkn og áskoranir læknisins
09:00-12:00 Sofa börn eins og englar
09:00-12:00 Leiðtoga- og seigluþjálfun fyrir lækna
12:10-13:00 Hádegisfyrirlestrar:
• Mistök í læknisfræði
13:10-16:10 Leghálsskimanir á Íslandi
13:10-16:10 Niðurtröppun lyfseðilsskyldra lyfja með ávanahættu
13:10-16:10 Lögfræðileg málefni
13:10-16:10 Leiðtogahlutverkið og seigla. Hvernig þróa ég og þroska
þessa hæfileika sem læknir – vinnubúðir
16:20-18:00 Sjúkdómar og slys í Íslendingasögunum og Sturlungu
– greining og meðferð skoðuð með þekkingu nútímans
Fimmtudagur 20. janúar
09:00-12:00 Meðferð við lok lífs
09:00-12:00 Beinþynning
09:00-12:00 Háþrýstingur á Íslandi
12:10-13:00 Hádegisfyrirlestrar:
• Samband læknis og skjólstæðings
• Ævintýrameðferð, vísindi eða fásinna?
13:10-16:10 Fullorðinsvatnshöfuð
13:10-16:10 Vísindamaðurinn Louis Pasteur og afrek hans
13:10-16:10 Líkaminn man 2 - The Body Keeps the Score
13:10-16:10 Einföld hjartaómskoðun – Vinnubúðir
Föstudagur 21. janúar
09:00-12:00 Meðferð ADHD á Íslandi 2022, erum við á réttri leið?
09:00-12:00 Framtíð heilbrigðisþjónustu
09:00-12:00 Bráðavandamál
12:10-13:00 Hádegisfyrirlestrar:
• Guðmundur góði Hólabiskup með augum
geðlæknisfræðinnar
• Lifandi kappræður: Umbótastarf er óþarfa
byrði á sérnámslækna
13:10-16:10 Réttarstaða heilbrigðisstarfsmanna í síbreytilegu
lagaumhverfi
13:10-16:10 Forvarnir og heilsuvernd barna
13:10-16:10 Hátíðardagskrá í tilefni af 50 ára afmæli Félags
almennra lækna
16:20 Lokadagskrá Læknadaga
Glíma
Læknadagar
17.- 21. janúar, 2022
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO
Í HÖRPU
YFIRLIT DAGSKRÁR
Stjórn Fræðslustofnunar lækna
Kristín Sigurðardóttir formaður
Hrafnhildur L. Runólfsdóttir
Nanna Sigríður Kristinsdóttir
Reynir Arngrímsson
Runólfur Pálsson
Starfsmaður Fræðslustofnunar er
Margrét Aðalsteinsdóttir hjá LÍ