Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 4
568 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 575 Ólafur Ó. Guðmundsson, Guðmundur Hjaltalín, Haukur Eggertsson, Þóra Jónsdóttir Sjúkdómsgreiningar, endurhæfing og þróun örorku 2000-2019 Endurhæfingarlífeyrisþegum hefur fjölgað frá árinu 2018 á sama tíma og dregið hefur úr nýliðun öryrkja. Geð- og stoðkerfissjúkdómar eru langalgengustu sjúkdómsflokk- arnir sem leiða til skertrar starfsgetu. Heldur lægra hlutfall öryrkja er með geð- greiningu sem fyrstu sjúkdómsgreiningu á tímabilinu 2000-2019 samanborið við þá sem áttu gildandi örorkumat 2005 en hlutfall stoðkerfissjúkdóma er heldur hærra. 581 Lovísa Baldursdóttir, Sigríður Zoëga, Gunnar Auðólfsson, Vigdís Friðriksdóttir, Sigurður Ýmir Sigurjónsson, Brynja Ingadóttir Langtímaáhrif brunaáverka á heilsu fullorðinna einstaklinga: lýsandi þversniðskönnun Brunaslys eru alþjóðlegt vandamál með fjölþættar orsakir og eru stærstu áhrifa- þættir samfélagsgerð og efnahagur. Á undanförnum áratugum hefur þessi dánar- tíðni lækkað vegna fyrirbyggjandi aðgerða og framfara í meðferð og jafnframt hefur dvalartími á sjúkrahúsi styst. Til að skoða árangur meðferðar og skipu- leggja þjónustu er því mikilvægt að meta langtímaheilsutengd lífsgæði brunasjúk- linga, svo sem líkamlega og andlega heilsu, sálfélagslega líðan og atvinnuþátttöku. 590 Svanur Sigurbjörnsson, Vilhjálmur Árnason Faglegir mannkostir lækna og vinnuumhverfi Rannsóknin sýnir upplifun lækna af því hvar skóinn kreppir í starfi og mikilvægi þess að þjóðfélagið bæti starfsskilyrðin til að gera þeim kleift að starfa eftir hugsjón sinni. Góð og nærgætin samskipti lækna við sjúklinga, annað fagfólk og stjórnendur, eru ákveðinn lykill að markmiðunum. Óhóflegt vinnuálag, ásamt stöðugum kröfum um hagkvæmni og skilvirkni, getur fært samskiptin úr jafnvægi og dregið úr jákvæðum tilfinningum gagnvart starfinu. 597 Berglind Árnadóttir, Gerður Gröndal, Þórður Tryggvason, Björn Guðbjörnsson Risafrumuæðabólga - Sjúkratilfelli með drep í hársverði og skyndiblindu Kona á níræðisaldri fór til læknis vegna höfuðverks og sjóntruflana. Greining var óljós og einkenni versnuðu hratt. Hún varð blind á báðum augum og fékk drep í hársvörðinn vegna eins algengasta æðabólgusjúkdóms sem getur haft ólíkar birtingarmyndir. Hér er tilfellinu lýst og fjallað um einkenni, greiningaraðferðir og meðferð. F R Æ Ð I G R E I N A R 12. tölublað · 107. árgangur · 2021 571 Arna Guðmundsdóttir Insúlín í 100 ár Mikill kostnaður leggst á fólk með sykursýki á Íslandi. Okkar hlutverk er að jafna aðgengi allra að læknisþjón- ustu og halda kostnaði sjúk- linga við lyf og tækjabúnað í lágmarki. 573 Þórólfur Guðnason Hvernig komumst við út úr COVID-19? Þurfum að fá virka lyfjameð- ferð gegn veirunni og/eða ná hjarðónæmi í samfélaginu. z L E I Ð A R A R Sykursýki hefur lifað með mannkyninu lengi og nú eru 100 ár síðan læknisfræðin náði að lina þá þraut með insúlíni. Stúlkan á myndinni, Lila Moss, gengur keik eftir tískusýningarpallinum og insúlíndælan á lærinu á henni sést vel. Dælan er nú staðal- búnaður í meðferð við sykursýki af tegund 1, og sýnir alveg byltingarkennda framþróun síðustu ára. Á FORSÍÐU xxxxxxxxxxx Ú r G etty m yn dabankanum . Sykursýki 567 Augnlæknum hefur fækkað og aðgerðum fjölgað á Landspítala – segir María Gottfreðsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.