Ljósmæðrablaðið - 01.12.2021, Side 31
31LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - DESEMBER 2021
að gera komur í meðgönguvernd auðveldari og draga úr kvíða þeirra
fyrir fæðingunni. Með auknu utanumhaldi og stuðningi gæti ávinn-
ingurinn orðið mikill til framtíðar, dregið úr líkum á fæðingarþung-
lyndi, aukið ánægju í gegnum ferlið og ýtt undir farsæla brjósta-
gjöf. Þegar horft er til úrbóta fyrir kerfið í heild er samfelld þjónusta
það sem getur skipt höfuðmáli í umönnun einhverfra kvenna og í
raun allra barnshafandi kvenna. Með samfelldri þjónustu væri lögð
áhersla á að einungis lítill hópur heilbrigðisstarfsfólks myndi sinna
konunni á öllum stigum barneignarferlisins, þar sem hún væri við
stjórn og einstaklingsbundnar þarfir hennar og langanir virtar. Aukin
fræðsla og þekking um einhverfu og áhrif hennar á barneignarferlið
hjá ljósmæðrum og öðrum heilbrigðisstéttum er mikilvæg. Þetta er
raunverulegur hópur og því afar mikilvægt að það séu til klínískar
leiðbeiningar eða fróðleikur er varðar þeirra þarfir við umönnun.
Gildi þessarar greinar fyrir ljósmóðurfræði er að hún eykur við
þekkingu á þörfum einhverfra kvenna en einhverfar konur mæta
mögulega fordómum og þekkingarleysi innan heilbrigðisþjón-
ustunnar. Mikilvægt er fyrir ljósmæður að hafa grunnþekkingu á
einhverfu og því sem þarf að hafa í huga þegar einhverfum konum
er sinnt í gegnum barneignarferlið.
HEIMILDIR
Asano, R., Tsuchiya, K.J., Takei, N., Harada, T., Kugizaki, Y., Nakahara, R., … Mori, N.
(2014). Broader autism phenotype as a risk factor for postpartum depression: Ham-
amatsu Birth Cohort (HBC) Study. Research in Autism Spectrum Disorders, 8(12),
1672-1678. doi:10.1016/j.rasd.2014.08.010
Australian autism alliance. (2017). Multiple and intersecting forms of discrimination
against autistic women. Sótt af http://www.a4.org.au/sites/default/files/Australia-UN-
-Country-Visit-AutisticWomen.pdf
Begeer, S., Mandell, D., Wijnker-Holmes, B., Venderbosch, S., Rem, D., Stekelenburg,
F. & Koot, H.M. (2012). Sex Differences in the Timing of Identification Among
Children and Adults with Autism Spectrum Disorders. Journal of Autism and
Developmental Disorders, 43(5), 1151–1156. doi:10.1007/s10803-012-1656-z
Cobigo, V., Ouellette-Kuntz, H., Balogh, R., Leung, F., Lin, E. & Lunsky, Y. (2013). Are
cervical and breast cancer screening programmes equitable? The case of women with
intellectual and developmental disabilities. Journal of Intellectual Disability Rese-
arch, 57(5), 478–488. doi:10.1111/jir.12035
Franconi, F., Campesi, I., Colombo, D., & Antonini, P. (2019). Sex-Gender Variable:
Methodological Recommendations for Increasing Scientific Value of Clinical Stu-
dies. Cells, 8(5), 17. doi:10.3390/cells8050476.
Gardner, M., Suplee, P.D., Bloch, J. & Lecks, K. (2016). Exploratory Study of Childbear-
ing Experiences of Women with Asperger Syndrome. Nursing for rWomen‘s Health,
20(1), 28-37. doi:10.1016/j.nwh.2015.12.001
Kitson-Reynolds, E., Kitson, W. & Humphrys, K. (2015). Living with autism: what’s
your superpower? A personal reflection. British Journal of Midwifery, 23(11), 808–
14. doi:https://doi.org/10.12968/bjom.2015.23.11.808
Lum, M., Garnett, M. og O‘Connor, E. (2014). Health communication: A pilot study
comparing perceptions of women with and without high functioning autism spectrum
disorder. Research in Autism Spectrum Disorders, 8(12),1713-1721. doi:10.1016/j.
rasd.2014.09.009
Meaney, M.J. (2018). Perinatal Maternal Depressive Symptoms as an Issue for
Population Health. The American Journal of psychiatry, 175(11), 1084-1093.
doi:10.1176/appi.ajp.2018.17091031
Pohl, A.L., Crockford, S.K., Allison C. & Baron-Cohen, S. (2020). A comparative study
of autistic and non-autistic women’s experience of motherhood. Molecular Autism,
11(1). Rafræn útgáfa. doi:10.1186/s13229-019-0304-2.
Pow-Lau, Y.W., Peterson, C.C, Attwood, T., Garnett, M.S. & Kelly, A.B. (2016). Parents
on the autism continuum: Links with parenting efficacy. Research in Autism Spectr-
um Disorder, 26, 57-64. doi:https://doi.org/10.1016/j.rasd.2016.02.007
Rogers, C., Lepherd, L., Ganguly, R. og Jacob-Rogers, S. (2017). Perinatal issues for
women with high functioning autism spectrum disorder. Women and Birth, 30(2),
89-95. doi:https://doi.org/10.1016/j.wombi.2016.09.009
Sæmundsen, E., Magnússon, P., Georgsdóttir, I., Egilsson, E. & Rafnsson, V. (2013).
Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohort. BMJ open,
3(6). Rafræn útgáfa. doi:10.1136/bmjopen-2013-002748
Tint, A. & Weiss, J.A. (2017). A qualitative study of the service experience
of women with autism spectrum disorder. Autism, Rafræn útgáfa.
doi:10.1177/1362361317702561
World health organization. (2004). Mental and behavioural disorders. Sótt af http://apps.
who.int/classifications/apps/icd/icd10online2004/fr-icd.htm?gf70.htm+
World Health Organization. (2017.a). 10 facts on breastfeeding. Sótt af https://www.who.
int/features/factfiles/breastfeeding/en/
World Health Organization. (2017.b). Violence against women. Sótt af https://www.who.
int/newsroom/fact-sheets/detail/violence-against-women
World Health Organization. (2019). Autism spectrum disorders. Sótt af https://www.who.
int/newsroom/fact-sheets/detail/autism-spectrum
World Health Organization. (e.d.b). Measuring overall health system performance for191
countries. Sótt af https://www.who.int/healthinfo/paper30.pdf