Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 35

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 35
35LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - DESEMBER 2021 fæddu á hlið. Af þeim konum sem voru með skráða fæðingar- stellingu fæddu 8% kvenna í uppréttri fæðingarstellingu, algeng- ust þeirra var á fjórum fótum en 5,8% kvenna notuðust við hana. Sjaldnast var að konur fæddu í fæðingastól en í þeirri stellingu voru aðeins 0,3% kvenna á tímabilinu. Um 1% kvenna með skráða fæðingarstellingu var í stellingu sem var skráð sem önnur stelling. Líkt og sjá má í Töflu 2 voru marktæk tengsl aldurs við fæðingar- stellingar (χ2 (45; N = 16.064) = 291,63, p < .001). Þær konur sem voru í elsta aldurshópnum ≥40 ára fæddu í 2,5% tilfella í standandi stellingu en 0,3% þeirra sem voru í yngsta hópnum ≤19 ára og 0,5% þeirra á aldrinum 20-24 ára. Það hvort konur væru frumbyrjur eða fjölbyrjur hafði tengsl við fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 634,52, p < .001). Þá voru frumbyrjur líklegri að fæða í láréttri stellingu samanborið við fjöl- byrjur. Fjöldi fyrri barna fjölbyrja hafði einnig marktæk tengsl við fæðingarstellingar, (χ2 (18; N = 9.696) = 47,68, p < .001). Þá voru konur sem áttu tvö börn eða fleiri líklegri að fæða í uppréttri stellingu samanborið við konur sem áttu eitt barn fyrir (Tafla 2). Búseta hafði marktæk tengsl við fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 109,36, p < .001) en þær konur sem höfðu búsetu á landsbyggðinni fæddu oftar í hálfsitjandi stellingu, 64,4% (n=701) samanborið við þær sem voru búsettar á höfuðborgarsvæð- inu, 56,7% (n=6.732). Algengara var að konur af höfuðborgarsvæð- inu fæddu liggjandi á baki, 13,6% (n=1.618) samanborið við konur af landsbyggðinni 10,9% (n=459) (Tafla 2). Hjúskaparstaða hafði einnig marktæk tengsl við fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 61,55, p < .001) eins og Tafla 2 sýnir. Hlutfalls- lega færri konur sem voru í sambúð eða giftar voru í hálfsitjandi stell- ingu, það er 56,4% (n=2.670), en 59,7% (n=6.555) þeirra sem voru það ekki. Ríkisfang hafði jafnframt marktæk tengsl við fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 79,93, p < .001) þar sem 6,1% kvenna með erlent ríkisfang fæddu í stoðum samanborið við 3,9% þeirra sem höfðu íslenskt ríkisfang (Tafla 2). Þá var marktækur munur á fæðingarstell- ingum á milli kvenna með íslenskt ríkisfang og kvenna með ríkisfang frá hæsta HDI hópnum ≥0,900 (χ2 (9; N = 14.329) = 17,02, p = 0,048). Í þeim hópi voru m.a. konur með ríkisfang frá hinum Norðurlöndunum og Englandi. Þá voru einnig marktæk tengsl þegar konur með íslenskt ríkisfang voru bornar saman við konur með ríkisfang í landi úr mið HDI hópnum 0,850-0,899 (χ2 (9; N = 15.243) = 52,98, p < .001) sem samanstóð m.a. af konum með ríkisfang frá Póllandi og Litháen og konum úr lægsta HDI hópnum ≤0,849 (χ2 (9; N = 14.461) = 48,95, p < .001), sem samanstóð m.a. af konum með ríkisfang frá Filippseyjum og Thailandi. Marktæk tengsl voru milli atvinnu og fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 17,00, p = 0,049). Þær konur sem voru skráðar í nám eða starf fæddu í 8,3% tilfella í uppréttum stellingum, saman- borið við 6,3% tilfella kvenna sem voru skráðar í annað (Tafla 2). Skráning fæðingarstellinga var mismikil eftir fæðingarstöðum (Mynd 2). Á fæðingarstað A (Landspítala) og B (Sjúkrahús Akureyrar) voru 89,9% fæðinga á tímabilinu með skráðar fæðingarstellingar (94,3% á fæðingarstað A og 66,3% á fæðingarstað B). Á fæðingar- stöðum C var í 24,4% fæðinga skráð fæðingarstelling og fæðingar- staðir D voru með skráðar stellingar í 5,9% fæðinga. Meirihluti kvenna með skráða fæðingarstellingu sem fæddi á fæðingar- stöðum A, B og C (59,0% á A og B og 53,9% á C) fæddi í hálfsitjandi stellingu en 44,1% á fæðingarstöðum D (Tafla 3). Það voru 20,7% sem fæddu á fjórum fótum á fæðingarstöðum D en um 5,4% á fæðingarstöðum A og B og 12,7% á fæðingarstöðum C. Það voru 13,1% kvenna á fæðingarstöðum A og B sem fæddu liggjandi á baki samanborið við 7,8% á fæðingarstöðum C og 9,9% á D. Notkun utanbastsdeyfingar í fæðingu hafði marktæk tengsl við fæðingar- stellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 1.082,28, p < .001) (Tafla 3). Þær konur sem voru með skráða fæðingarstellingu og notuðu utanbastsdeyfingu voru oftar í hálfsitjandi stellingu (65,8%) samanborið við konur sem ekki voru með deyfingu (54,3%). Þá fæddu 7,2% kvenna með deyfingu í stoðum, en 2,3% kvenna án deyfingar. n % Láréttar 14611 91,0 Á hlið 1755 10,9 Hálfsitjandi 9433 58,7 Hálfsitjandi með fætur í fótstigum 670 4,2 Í stoðum 676 4,2 Liggjandi á baki 2077 12,9 Uppréttar 1280 8,0 Fæðingastóll 41 0,3 Á fjórum fótum 927 5,8 Á hnjám í uppréttri stöðu 144 0,9 Standandi 168 1,0 Önnur stelling 173 1,0 Tafla 1. Tíðni og hlutfall skráðra fæðingarstellinga kvenna sem fæddu einbura í höfuðstöðu, um fæðingarveg án áhalda, á rannsóknartímabilinu 2012-2018, n = 16.064. Láréttar fæðingarstellingar Uppréttar fæðingarstellingar Annað Á hlið Hálf- sitjandi Hálfs. m. fætur í fótstigu m Í stoðu m Liggj andi á baki Fæðinga -stóll Á fjórum fótum Á hnjám í uppr. stöðu Standan di Önnur stelling p n (%) % % % % % % % % % % Aldur (ár) <0,001 <19 332 (2,1) 7,5 61,4 5,4 7,2 15,7 0,0 2,1 0,0 0,3 0,3 20-24 2593 (16,1) 8,5 63,8 5,2 4,6 12,5 0,2 3,5 0,4 0,5 0,8 25-29 5342 (33,3) 9,9 60,3 4,2 4,8 13,7 0,3 4,6 0,6 0,7 0,8 30-34 4798 (29,9) 12,2 56,5 3,8 3,5 12,7 0,2 7,0 1,4 1,3 1,4 35-39 2471 (15,4) 12,8 55,6 3,8 3,4 11,8 0,4 8,2 1,0 1,7 1,4 >40 528 (3,3) 14,2 50,6 3,6 4,0 12,9 0,4 8,7 1,9 2,5 1,3 Vöntunargildi 0 Fyrri börn <0,001 Frumbyrjur 6368 (39,6) 9,1 60,2 6,8 6,9 12,4 0,3 3,2 0,4 0,3 0,5 Fjölbyrjur 9696 (60,4) 12,1 57,8 2,5 2,4 13,3 0,3 7,5 1,2 1,6 1,4 <0,001 Eitt barn 5862 (60,5) 11,5 59 2,8 2,6 13,3 0,2 7,1 1,0 1,2 1,3 Tvö börn 2939 (30,3) 13,2 55,4 1,9 2,4 13,2 0,3 8,3 1,6 2,1 1,6 Þrjú börn og fleiri 895 (9,2) 12,5 57,2 1,9 1,6 13,3 0,3 7,7 1,2 2,3 1,9 Vöntunargildi 0 Búseta <0,001 Höfuðborgarsvæði 11867 (73,9) 11,8 56,7 4,5 4,4 13,6 0,2 5,8 0,9 0,9 1,1 Landsbyggðin 4197 (26,1) 8,3 64,4 3,3 3,7 10,9 0,3 5,7 0,9 1,5 1,0 Hjúskaparstaða <0,001 Sambúð/gift 4734 (30,1) 11,6 56,4 3,6 3,8 13,2 0,2 7,0 1,3 1,5 1,4 Annað 10989 (69,9) 10,8 59,7 4,3 4,3 12,8 0,3 5,3 0,7 0,8 1,0 Vöntunargildi 341 (2,1) Ríkisfang <0,001 Íslenskt ríkisfang 14014 (87,6) 11,4 58,7 3,9 3,9 12,9 0,3 6,0 0,9 1,0 1,1 HDI > 0,900 315 (2,0) 12,1 51,4 6 6,7 13,7 0,0 6,0 1,0 1,0 2,2 0,048 HDI > 0,850 -0,899 1229 (7,7) 6,7 60,6 6 5,7 12,9 0,1 4,6 1,0 1,5 0,9 <0,001 HDI < 0,849 447 (2,8) 7,8 60,6 7,4 7,4 13,0 0,4 2,2 0,7 0,0 0,4 <0,001 Vöntunargildi 59 (0,4) Erlent ríkisfang 2050 (12,8) 7,6 59,1 6,3 6,1 13,3 0,1 4,3 0,9 1,1 1,0 <0,001 Vöntunargildi 0 Atvinna 0,049 Nemi/í starfi 14332 (89,2) 11,0 58,7 4,2 4,1 12,8 0,3 6,0 0,9 1,1 1,1 Annað 1732 (10,8) 10,3 58,8 4,2 5,0 14,4 0,2 4,2 1,0 0,8 1,0 Vöntunargildi 0 Tafla 2. Hlutfall skráðra fæðingarstellinga eftir bakgrunnsbreytum kvenna sem fæddu einbura í höfuðstöðu, um fæðingarveg án áhalda, á rannsóknartímabilinu 2012-2018, n = 16.064. Litháen og konum úr lægsta HDI hópnum ≤0,849 (χ2 (9; N = 14.461) = 48,95, p < .001), sem samanstóð m.a. af konum með ríkisfang frá Filippseyjum og Thailandi. Marktæk tengsl voru milli atvinnu og fæðingarstellingar (χ2 (9; N = 16.064) = 17,00, p = 0,049). Þær konur sem voru skráðar í nám eða starf fæddu í 8,3% tilfella í uppréttum stellingum, samanborið við 6,3% tilfella kvenna sem voru skráðar í annað (Tafla 2). Skráning fæðingarstellinga var mismikil eftir fæðingarstöðum (Mynd 2). Á fæðingarstað A (Landspítala) og B (Sjúkrahús Akureyrar) voru 89,9% fæðinga á tímabilinu með skráðar fæðingarstellingar (94,3% á fæðingarstað A og 66,3% á fæðingarstað B). Á fæðingarstöðum C var í 24,4% fæðinga skráð fæðingarstelling og fæðingarstaðir D voru með skráðar stellingar í 5,9% fæðinga. Mynd 2. Hlutfall uppréttra og láréttra stellinga auk vöntunargilda eftir fæðingarstöðum á meðal kvenna sem fæddu einbura í höfuðstöðu, um fæðingarveg án áhalda, á rannsóknartímabilinu 2012-2018, n = 16.064 Meirihluti kvenna með skráða fæðingarstellingu sem fæddi á fæðingarstöðum A, B og C (59,0% á A og B og 53,9% á C) fæddi í hálfsitjandi stellingu en 44,1% á fæðingarstöðum D (Tafla 3). Það voru 20,7% sem fæddu á fjórum fótum á fæðingarstöðum D en um 5,4% á fæðingarstöðum A og B og A+B C D 94,1336 75,6582 10,1258 2,0098 5,0671 6,7055 3,8566 19,2747 83,1688 Láré0ar Uppré0ar Vöntunargildi ynd 2. Hlutfall uppréttra og láréttra stellinga auk vöntunargilda eftir fæðingarstöðum á meðal kvenna sem fæddu einbura í höfuðstöðu, um fæðingarveg án áhalda, á rannsóknartímabilinu 2012-2018, n = 16.064.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.