Bændablaðið - 08.09.2022, Qupperneq 27

Bændablaðið - 08.09.2022, Qupperneq 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Smiðshöfða 12, 110 Reykjavík · sími 5868000 · www.roggi.is · verslun@roggi.is Þjónusta við Iðnaðinn www.vallarbraut.is vallarbraut@vallarbraut.is S-4540050 ÞAÐ ER BARA SOLIS SOLIS 90 90 hestafla vélar á frábæru verði. Verð: 5.695.000+vsk Með ámoksturstækjum 6.970.000+vsk Þegar nýtt matvælaráðuneyti varð til í byrjun febrúar á þessu ári færðust Landgræðslan og Skógræktin þangað yfir, úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Í lok ágúst gaf Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt, Land og líf, auk aðgerðaráætlunar. Ljóst má vera, að vilji er innan stjórnkerfisins til að þessar tvær ríkisstofnanir muni vinna náið saman í nánustu framtíð – en fram til þessa hefur samstarf þeirra verið lítið. Í vor kynnti ráðuneytið til að mynda hugmyndir um forathugun á sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Byggir á lögum frá 2019 Hin sameiginlega stefna er unnin samkvæmt lögum um landgræðslu, skóga og skógrækt frá 2019. Hún felur í sér stefnu stjórnvalda í landgræðslu og skógrækt; framtíðarsýn, gildi og áherslur í málaflokknum til ársins 2031 og endurspeglast að verulegu leyti í þeim lögum sem gilda um málaflokkinn. Stefnan tekur mið af þróun mála á alþjóðlegum vettvangi og skuldbindingum Íslands í samstarfi við aðrar þjóðir, svo sem á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og annarra alþjóðlegra stofnana. „Verkefnisstjórnir voru skipaðar í júní 2019 og höfðu það hlutverk að móta tillögur að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt. Verkefnisstjórnirnar tvær unnu að sínum tillögum og kynntu þær í opnu samráði á vormánuðum 2021. Í kjölfarið skiluðu þær tillögum sínum til ráðuneytisins, ásamt umhverfismati og samantekt á helstu athugasemdum. Áherslur matvælaráðherra snúa að vernd, viðgangi og heilleika vistkerfa á grunni vistkerfisnálgunar. Einnig eflingu náttúrumiðaðra lausna í loftslagsmálum sem samræmast alþjóðlegum skuldbindingum, stuðla að sjálfbærri landnýtingu, efla þekkingu, samstarf og lýðheilsu og stuðla að sjálfbærri þróun byggða um allt land,“ segir í umfjöllun matvælaráðuneytisins um hina nýju stefnu. Val á landi til skógræktar Aðgerðaráætlun í landgræðslu og skógrækt nær til ársins 2026 og mun því móta forgangsröðun í aðgerðum stjórnvalda til næstu ára. Meðal skilgreindra aðgerða eru rannsóknir á áhrifum landgræðslu, skógræktar og endurheimtar votlendis á lífríki, gerð nýrra gæðaviðmiða við val á landi til skógræktar og mat á kolefnisjöfnuði fyrir losunarbókhald í loftslagsmálum. Beinar aðgerðir snúa einkum að endurheimt vistkerfa á röskuðu landi, endurheimt votlendis, endurheimt náttúruskóga og skógrækt. /smh Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Matvælaráðuneytið: Sameinuð stefna fyrir landgræðslu og skógrækt Birki í Borgarfirði. Mynd / Myndasafn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.