Bændablaðið - 08.09.2022, Side 39

Bændablaðið - 08.09.2022, Side 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Fjölbreyttar lausnir fyrir hús & nýbyggingar Strúktúr er með lausnina fyrir húsið Allt sem við hugsum, allt sem við gerum, snýst um þig okkar viðskiptavin Einingahús CLT krosslímt tré Z Strúktúrhús Gluggar & hurðir Utanhússklæðningar Límtré Stálgrindarhús Yleiningar Dúkar & þéttiborðar Við erum alltaf klár í spjallið Hafðu samband við okkur Strúktúr_ISC000762_220x305.indd 1 10-03-2022 10:58:11 www.verkfaeriehf.is S. 544-4210 sale@verkfaeriehf.is Tónahvarfi 3, 203 Kópavogi EUREKA! PICOBELLO 151 ECOVAC Sópur Verð: 139.000 + vsk Frábær sópur frá Eureka. Tilvalinn fyrir fóðurgangana, skemmuna, verkstæðið eða stéttina! Indland, sem er annar stærsti hveitiframleiðandi í heiminum, setti útflutningshömlur á hveiti í vor. Í kjölfarið jókst útflutningur á möluðu hveiti um 200% miðað við sama tíma í fyrra. Þetta leiddi til verðhækkana á innanlandsmarkaði. Fyrir skemmstu lokuðu indversk stjórnvöld á útflutning á hveitimjöli. Þetta gera indversk stjórnvöld til að tryggja fæðuöryggi sinna þegna og sporna við hækkuðu verði á innanlandsmarkaði. Guardian greinir frá. Vonir stóðu til að Indland gæti fyllt það skarð sem varð við lokun hafna við Svartahaf við innrás Rússa í Úkraínu. Uppskerubrestur, verðhækkanir og minnkaðar neyðarbirgðir í korngeymslum urðu til þess að indversk stjórnvöld settu skyndilegar hömlur við útflutningi á hveiti 14. maí síðastliðinn. Útflutningshömlurnar í vor höfðu tímabundin áhrif til verðlækkunar á hveiti. Útflytjendur nýttu sér fljótlega glufu í reglugerðinni sem bannaði ekki útflutning á möluðu hveiti. Það leiddi til 20% verðhækkunar í sumar. Indversk stjórnvöld brugð ust við í lok ágúst og settu útflutningshöft á malað hveiti. /ÁL Sameinuðu þjóðirnar vinna að því, ásamt Bandaríkjunum og Evrópusambandinu, að koma rússneskum áburðarefnum og matvælum á heimsmarkað. „Án áburðar árið 2022 getur orðið fæðuskortur árið 2023. Útflutningur á matvælum og áburði frá Úkraínu og Rússlandi er nauðsynlegur til að róa hrávörumarkaði og lækka verð til neytenda,“ sagði Antonio Guteress, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, í heimsókn til Istanbúl í lok ágúst. Aljazeera greinir frá. Rússland og Úkraína eru með stærstu framleiðendum heimsins á matvælum og Rússland á áburðarefnum. Úkraínumönnum hefur tekist að flytja út 650.000 tonn af korni í gegnum hafnir sínar við Svartahafið, en dugar það ekki til samkvæmt aðalritaranum. Viðskiptaþvinganir Vesturlanda á Rússa ná ekki yfir matvæli og áburð, en þrátt fyrir það hefur útflutningur á þessum hrávöruflokkum nær stöðvast. Sameinuðu þjóðirnar eru í samstarfi við Bandaríkin og ESB til þess að losa um hindranir á útflutningi sem snúa m.a. að tryggingum, fjármögnun og skipaflutningum. /ÁL Indverjar hefta útflutning Indland dró úr útflutningi á hveitikorni í vor og hveitimjöli núna í ágúst til þess að tryggja fæðuöryggi innanlands. Mynd / Anurag Guatam Guterres vill rússnesk áburðarefni Til þess að forðast hungursneyð þarf rússnesk hrávara að rata inn á heimsmarkaðinn. Rússland er einn stærsti framleiðandi matvæla og áburðarefna en útflutningur þaðan hefur stöðvast. Mynd / Sameinuðu þjóðirnar Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 Loftpressa Suðuvél Einföld pinnasuðuvél fyrir léttari samsetningar. Loftpressa Lítil og nett olíufrí loftpressa. 8 bör - 6L kútur Sagir - metabo Hjólsög og bútsög. Sendum um land allt! Eitthvað fyrir alla!

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.