Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.2016, Blaðsíða 93
andvari „HVORKI STJÓRNAÐ NÉ VERA STJÓRNAÐ" 91 er Eyja á svipuðum slóðum og André Breton og fleiri súrrealistar sem sóttu m.a. í sálgreiningarkenningar Sigmunds Freud og „vildu losa vitsmunina undan meðvitaðri stjórn, draga fram fjársjóð dulvitundarinnar af draumum, hálfdraumum og vökudraumum, svo myndirnar gætu fyrirstöðulaust flotið uppá yfirborðið11,19 eins og Sigurður A. Magnússon orðar það. Sjálfvirkni „er „fyrirmæli hugans án eftirlits skynseminnar“, sagði Breton. Hún er virk viðleitni við að leysa upp andstæður hins meðvitaða og ómeðvitaða, athafn- ar og draums“ og aðalmálið eru „frjáls hugrenningatengsl“. Þessu mætti ná fram „með draumsögum, í dásvefni, með hjálp hópskriftar og ekki síst með ósjálfráðri skrift.“20 I þessu samhengi er áhugavert að þrír atburðir verða til þess að Eyja nær þessu ástandi: Hún verður áskynja um stílabækurn- ar, systir hennar eignast dóttur og hún lærir að anda á hugleiðslunámskeiði. Samkvæmt Breton þurfti einmitt þrennt að gerast samtímis til þess að fram- kalla ósjálfráða skrift: „Nefnilega skilningur sálfræðinnar á lausn undan sál- rænum bælingum, líkindareikningur stærðfræðinnar um handahófskenndan samslátt orða, og véfréttarhlutverk skáldsins eða miðilsins, svo vísað sé til spíritismans.“21 Ef til vill er of langt seilst að segja skýrar tengingar þarna á milli, en sálrænar bælingar Eyju tengjast vissulega börnum, hugleiðslan gerir hana næma fyrir rödd einhvers konar véfréttar og vitneskja hennar um stílabækurnar gerir hana meðvitaða um möguleikann sem gæti búið í handa- hófskenndum samslætti orða. Til þess að allt fari í gang eftir þetta þarf Eyja aðeins að bíða kyrrlát „með „frjálslega fljótandi athygli“, svo vitnað sé í fræg orð Freuds“.22 Það reynist þó einnig nauðsynlegt að ná sambandi við einhvers konar æðri mátt, líkt og langamman, því þar sem hún bíður fer „himnatengingin [...] að glóa, loksins nógu öflug til að Eyja geti tekið við skeytasendingum af himnum ofan“.23 Og hér gegnir flogaveiki óvænt lykil- hlutverki. Líðanin sem fylgir athöfninni er farin að minna óþægilega mikið á störuflogin í æsku, þá var líkt og hún súmmaði út úr sjálfri sér og inn í hyldjúpt óminni. En það kostar fórnir að vera Dostojevskí.24 Wolf bendir á að í bókmenntum hafi „áran“ fengið áberandi hlutverk sem „hinn huglægi þáttur flogareynslunnar“. Margs konar árum hafi verið lýst en uppnumið (e. ecstatic) ástandið sem finna megi í verkum Dostojevskís25 hafi fengið sérstaka athygli og finna megi enduróm þess í mörgum verkum annarra höfunda. Þá hefð gengur Auður einnig inn í. Wolf nefnir að sumir noti áruna til að skapa sérstök bókmenntaleg blæ- brigði, til dæmis mótsagnir og myndhverfingar, eða lýsingar á flóknum skynjunum og hugarástandi. Aðrir bæti við heimspekilegri vídd og rann- saki afleiðingar huglægra upplifana í flogum á sjálfsmynd skapandi eða trú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.