Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 151

Andvari - 01.01.2016, Qupperneq 151
ANDVARI HIN EILÍFA SAMÞÆTTA LÍFSHEILD 149 sandkornið öðruvísi út/142 sagði hann í Einlyndi og marglyndi. Til að örva sköpunarkraftinn, sem var nauðsynlegur til að byggja upp til framtíðar, var því réttast að leita til móðurjarðarinnar sem þótti hafa séð forfeðrunum fyrir andlegri og líkamlegri næringu um aldir. Vítalistar erlendis töluðu á sömu nótum fyrir útivist, heilsurækt og eflingu andans utan þéttbýlis þar sem mögulegt væri að komast í einhvers konar andlega tengingu við fyrri kyn- slóðir og upplifa samverkun fortíðar, nútíðar og framtíðar, durée Bergsons. I þessum þankagangi var fólgin ákveðin dulhyggja (mysticism) sem var innbyggð í hugmyndafræði lífhyggjunnar. Grundvelli kristindómsins og þeirri yfirnáttúru sem fólst í trú á meyfæðingu var yfirleitt eindregið hafnað af vítalistum. Engu að síður má greina eitthvað sem óneitanlega minnir á trúarlega eða goðsagnakennda orðræðu og hneigð innan stefnunnar til mót- unar nýrrar „trúar“ sem er þá oftast nær fólgin í átrúnaði á manninn sjálfan og hlutveruleika hans. Það sem kallað var úreltar hefðir fornrar og staðn- aðrar guðsdýrkunar átti hins vegar í flestum tilvikum ekkert skylt við þessa hneigð lífhyggjunnar. Það var ekkert himnaríki, engin Biblía, boðorð eða helgisiðir, heldur aðeins náttúran, þróunin og hið efnislega. En eðli máls- ins samkvæmt var ógerlegt að sanna tilvist lífskrafts á beinan vísindalegan hátt og kenningar um einhvern díonýsískan sköpunaranda voru heldur ekki áþreifanlegar. Lífhyggjan var í raun lífsskoðun, hugsjónastefna eins og áður segir, sem áhangendurnir tileinkuðu sér á grunni þeirrar sannfæringar að til- veran yrði aldrei skýrð að öllu leyti með haldbærum rökum. Maðurinn væri svo agnarlítill þáttur í alheimssamhenginu að hann mundi aldrei hafa burði til að skilja það til fulls. Þannig hélt vísindamaðurinn Hans Driesch því fram fullum fetum að þar sem ekki yrði sýnt fram á tilvist lífskraftsins og heildar- samfellunnar með aðferðum vísindanna, enda þótt þessir þættir væru óneit- anlega til staðar í efnisheiminum, yrði hreinlega að trúa á tilvist þeirra.43 Þrátt fyrir þetta eru áhrif Nietzsches á lífhyggjuna óhagganleg þótt hann hafi verið afdráttarlaus í höfnun sinni á trúarbrögðum og útlistunum á dauða Guðs. Vítalistarnir vildu gera lífið sjálft að miðpunkti alls í stað úreltra siða og sú hugsjón þeirra var innblásin af Nietzsche. Hann hafði talað fyrir nýjum veraldlegum heimi „ofurmennis“ þar sem ný viðmið til handa manninum yrðu mótuð í krafti hins díonýsíska afls. Boðskapur hans fólst alls ekki í nýjum trúarbrögðum eða því að nútímamaðurinn legði traust sitt í blindni á fullútskýrða hugmyndafræði heldur fyrst og fremst í ríkri einstaklings- hyggju þar sem hver og einn varð sinn eigin herra í bókstaflegri merkingu. Andans átti að leita innan efnisheildarinnar en ekki í handanveruleika eða í kenningum staðnaðrar fortíðar 44 Hinn skapandi hugur réð heimssýn manns- ins og hafði ósjálfráða tilhneigingu til að gera hann að einhverju miklu meira en tilefni var til. Hvernig sem á það var litið var veruleiki hans með öllu þýðingarlaus og aðeins eilíf hringrás stöðugra endurtekninga. Vonin um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.