Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 6

Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 6
þessa eiginleika átti Indriði til að bera í ríkum mœli. Enda mun Indriða ávallt verða minnzt sem þess brautryðjanda, er traustastur var, og sannastur í list sinni í þau 40 ár, er hann vann að íslenzkum leikhúsmálum og áhrifa mun gœta frá starfi hans um mörg ókomin ár. Þegar skyggnst er til baka yfir langan leiklistarferil Indr- iða, er það mjög einkennandi, hvað hann nœr fljótt full- um þroska sem listamaður. Honum eru strax í byrjun fal- in mjög erfið hlutverk, og þótt hann vœri ungur að árum og hefði skamma reynslu að baki, skilaði hann hlutverk- um sínum með miklum ágœtum og er brátt kominn í fremstu röð bœði sem leikari og leikstjóri. Ástœðan til þess er fyrst og fremst sú, að hann var alinn upp i nán- um tengslum við leiklistina og var gœddur flestum þeim kostum, sem góðan leikara og leikstjóra má prýða. Indriði var skarp gáfaður, hafði fágaðan smekk og óvenju ríkt og lifandi tilfinningalíf. Hann hafði nœmt auga fyrir lit- um og var gœddur góðri tónlistargáfu. Bjó yfir ríkri kýmni- gáfu, sem hann beitti á sérkennilegan og skemmtilegan hátt. Minni hans var frábœrt og var vel lesinn i leikbók- menntum. Mátti segja að hann vœri sjór af fróðleik í öllu því er leikhús snerti. Fyrsta hlutverk Indriða var „Gvendur smali", í Skugga- Sveini, og var leikurinn sýndur á vegum Knattspyrnufé- laganna hér í bœ eturinn 1921—1922. Á árunum 1922— 1923 dvaldist hann í Þýzkalandi og kynnti sér leikmenn- ingu í leikhúsunum þar. Þýzk leiklist var þá, eins og oft, bœði fyrr og síðar, í miklum blóma. Dvöl hans þar og nám reyndist honum mjög lœrdómsríkt og varð honum öruggt veganesti á löngum leiklistarferli. Fyrsta hlutverk Indriða eftir dvöl hans í Þýzkalandi var í „Franska œvintýrinu" eftir de Fleurs, árið 1923, og við það hlutverk miðaði hann aldur sinn, sem leikari. Eftir það verður skammt stórra högga á milli á leikristarferli Indriða. Árið 1925 byrjar hann fyrir alvöru að starfa hjá Leikfélagi Reykjavíkur og þá setti hann fyrsta leikritið á svið fyrir félagið og er jafnframt einn af aðalleikurum þess. Formaður L. R. varð hann 1926—'28 og aftur 1940—41. En það er ekki fyrst og fremst á sviði félagsmála, sem hann lét mest að sér kveða, heldur sem leikari og leik- stjóri, og jafnframt farsœll ráðgjafi um val leikrita og kom þar að góðu gagni þekking hans á leikbókmenntum. í 25 ár var Indriði einn af aðalleikstjórum og leikurum hjá L. R. og þar vann hann marga stóra sigra. Um nokkurt árabil stjórnaði hann einnig gamanleikjum Þjóðleikhúsið: Kirsjuberjagarðurinn (Chekov) Með á myndinni eru Arndís Björnsdóttir og Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.