Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 14

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 14
Fjalakötturinn En það var viðar sungið en hjá Tónlistarfélaginu. Fjórði og fimmti tugur aldarinnar voru gullöld revíunnar á Is- landi. Stjörnur á borð við Harald Á. Sigurðsson og Alfreð Andrésson voru hetjur þjóðlífsins í þá daga. Og ekki var Lárus lengi að slást í þann hóp. Þar réði gáskinn ríkjum, og þar var rýnt í helztu vandamál í gegnum gleraugu glettninnar. Voru það góð gleraugu. Þeir kumpánar tóku alla vá sér lítið nœrri en skemmtu sjálfum sér og bcejar- búum (því að þá var Reykjavík enn aðeins bœr) eftir- minnilega, m.a. með því, sem er sennilega íslendingsins landlœgasta og þjóðlegasta „teater": eftirhermum. Fólk- ið elskaði hermikrákurnar sinar og „léttilegheitin". Hitl- er, Chaplin, Churchill og Jónas frá Hriflu sprönguðu um sviðið við gífurlegan fögnuð áhorfenda. Svo var sungið svolítið og haft það notalegt. Og söngvarnir urðu land- fleygir eins og limbóið nú („Sungnir í öllum ferðabíl- um"). Fyrsta revían, sem Lárus tók þátt í, var Fornar dyggðir eftir þá Bjarna Guðmundsson, Harald Á, og Morten Ottesen (1938). Þó nokkru áður höfðu „gömlu revíurnar", Spánsk- ar ncetur og Haustrigningar, gefið tóninn. Eftir Fornar dyggðir, sem seinna var tekin upp aftur í breyttu formi (Halló, Ameríka), var skammt stórra högga á milli á revíu- sviðinu. Tveir hópar sáu aðallega um þessa hlið skemmt- anallfs bœjarbúa: Fjalakötturinn (Emil Thoroddsen, Indriði Waage o.fl.) sýndi m.a. Forðum í Flosaporti og þeir fé- lagar Bjarni, Morten og Haraldur Á. áttu einnig eitthvað fleira í pokahorninu en fornu dyggðirnar (Lánið elti Jón). Vœri alltof langt mál að gera því öllu Itarleg skil. Slíkt vœri efni í aðra grein; Fyrir okkur er nóg að vifa, að Lárus var með í „öllum þessum dœilegheitum af lífi og sál". í einni revíunni (Halló, Amerika) lék hann t.d. 8 hlutverk. Þótti það harla vel af sér vikið. „Fólk var fjarska þakklátt yfir þessu brölt! okkar. Ég man, hvað einn var hneykslaður, er hann frétti, að það œtti að kosta 5 krónur á eina sýningu. Ja, það eru breyttir tím- arnir. En fólkið borgaði fúslega sínar 5 krónur". Auk þessa, eða kannske vegna þess, varð nú Lárus smám saman vinsœll skemmtikraftur í bœnum, að syngja gamanvísur, leika skrítlur og smáþœtti eða lesa upp. Mikið af gamanvísunum orti Bjarni Guðmundsson fyrir hann, og urðu þœr mjög vinsœlar. Einhvern tíma héldu þeir Lárus, Brynjólfur Jóhannesson og Alfreð Andrésson skemmtanir f Gamla bíói og nágrenni Reykjavíkur, — eða að „Lárusarnir" (Ingólfsson og Pálsson) lögðu land undir fót, austur fyrir fjall („jafnvel til Vestmannaeyja") til þess að skemmta landsins byggjurum. Var þeim alls stað- ar vel tekið „nema hvað einhvers staðar hrópaði fullur kall að Lalla, þegar hann var að úthella hjarta sínu yfir públíkum: þegiðu, haltu kjafti. En Lalli hélt áfram einsog ekkert hefði í skorizt, og ég fór nú að gá að glugga, þar sem við gœtum fleygt okkur út. Allt í einu er sá fulli mœttur uppá sviði og hrópar til áhorfenda: ég banna ykkur að hlœja að þessum bölvuðu fíflum. En Lalli var alveg sœll og rólegur og ýtti við fulla jakanum svo- lítið, sem datt þá flatur útf glugga á sviðinu og sofnaði, en við héldum áfram að leika. Ég hélt, að fólkið œtlaði ekki að ná sér af ánœgju". Það þurfti svo sem Ifka hetju- lund í þá daga til þess að bjóða list sína, jafnvel þótt 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.