Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 25
upphaf allar listar.
Zen Búddhisminn œtlar
sér að svipta manninn
hrœðslunni við tónleikann.
Vceri einhver nógu sterkur,
þó hrœddist hann ekki
tómið.
Koenig: Margir, sem hlusta ó nýja
tónlist, og heimsœkja
nútíma söfn, segja,
að hin nýju listaverk
hafi minni óhrif ó þó,
heldur en listaverk fró
fornum timum.
Þau séu innihaldslaus tóm.
Þessir óhorfendur finna,
að listin ein róar þó.
Þó segja þeir,
að það sé verkefni manns-
ins að þola tómleikann.
Paik: Jó, við verðum að geta
staðið gegn tómleikanum,
til þess að hindra,
að við förumst — eða
a. m. k. draga það ó
langinn. — Þegar ég í
dómkirkjuleikhúsinu við
sýningu ó „Sérvitru
konunni", henti hrís-
grjónum og baunum í
óhorfendur, þó skauzt
ein baunin einmitt niður
í hólsmólið ó borgarróðs-
frú. Herra X varð fox-
vondur: Það er ósiðsemi
að fleygja baunum,
þar sem fjöldi
manns verður að svelta!
Kíló af baunum kostar 50
peninga. Bíll borgar-
róðsmannsins kostar
10 000 mörk eða meira.
Það verður að kasta
baunum og hrísgrjónum,
til þess að baunir og hrís-
grjón verði ekki tekin
svona alvarlega.
Og, ef að þessir og
aðrir hlutir eru ekki
ólitnir svona mikilvœgir,
þó verður minna um óttan
í heiminum.
Verkefni listarinnar er
að minnka ótta fólksins.
Ég mó til með að dreifa
miklu meira af
hrísgrjónum og baunum . .
23