Leikhúsmál - 01.11.1963, Qupperneq 42

Leikhúsmál - 01.11.1963, Qupperneq 42
Það er mikið talað um vaxandi leik- listaróhuga landsmanna og aukinn þroska á þeim sviðum. Leikhús spretti upp eins og gorkúlur um öll héruð, alls staðar sé verið að leika. Hitt er önnur saga, HVERNIG þessi leikhús eru útbúin til þess að geta sinnt vœn- legri leikstarfsemi. Það er efni í ann- að greinarkorn — enga lofgrein. Einnig er ekki nóg að sýna bara leik- rit og leika og leika. Það eru engin stórtákn um uppgang leiklistar, þótt FRÆNKA CHARLEYS eða svipuð lista- verk séu sýnd í fleiri félagsheimilum en áður. Slíkt er tákn um góða af- komu sementsverksmiðjunnar. Víðast hvar er alltof lítið vandað til leikrita- vals. Dregin eru í sviðsljósin ýmis konar miðlungsverk og allt þar fyrir neðan, alveg niður ! svörtustu eymd, og kallað nútímaleiklist. Til eru þó heiðarlegar undantekningar (Leikfél. Sauðárkróks, Akureyrar (stundum), Akraness o.fi.*). Varla hefur þó komið fyrir, að getið hafi frumleika í vali á verkefnum meðal leikfélaga úti á landi — og er varla von, þegar það en nœstum ógerningur að skafa upp * Og nú síðast Leikfélag Hafnarfjarðar frumleika og nýjungarsemi í sjálfum höfuðstaðnum. Það er talað um, að leikrit verði að bera sig (hvers vegna? Til þess að áhugafólkið fái nóg í vas- ann?) og því þurfi alltaf að vera ein- hver hlátursertingur á ferðinni alls staðar á landinu. Það má fullvissa leikfólk landsbyggðarinnar um það, að til eru vœnleg og nýstárleg gam- anleikrit í mun hœrri gœðaflokki en tíðkast að sýna í félagsheimilunum. Og auk þess fleiri en þau, sem búið er að sýna (og þar með þýða) í höf- uðstaðnum. Nú er til fyrirbœri, sem nefnist Banda- lag íslenzkra leikfélaga. Á það að greiða fyrir leikstarfsemi í landinu, m. a. að sjá um útvegun heppilegra leikrita til leikfélaga landsins (um aðra fyrirgreiðslu skal rœtt seinna). Hefur það á boðstólum þvílíkt dóms- dagsrusl af leikritagerð til úrvals, sem aðeins síðustu bekkir barnaskóla líta hýru auga að fœra upp á bekkj- arsamkomum, en sáralítið af nokkru því, sem mœtti fœra undir sœmilegar leikbókmenntir. Og sumir segja jafn- vel, að hrista verði œrlega upp í fé- pússi sínu til þess að fá að sýna þessar listir, svo að áhyggjurnar útaf því, hvort sýning ,,beri sig" eða ekki, séu í rauninni ekki úr lausu lofti gripnar. Ekki viljum við leggja dóm á, hvað hœft kunni að vera ! þessum orðsveimi. Hins vegar má œtla, að lítillar hjálpar sé að vœnta af þessum slóðum hvað viðvíkur fjölbreytt leik- ritaval ! landinu. Og ! þv! tilliti er höfuðborgin sjálf alls ekki undanskil- in. Að vísu er þar nokkuð vandfarin leið og í margt að l!ta, ef leikhúsin cetla að sinna því hlutverki s!nu að vera einhver endurspeglun af leiklist nútlmans — í vasaspegli. Þau mega náttúrulega aldrei missa sjónir af þv! hlutverki sínu. Þjóðleikhúsið hefur verið gagnrýnt af mörgum fyrir að sýna viðamikla söngleiki (musicals) og annað slíkt léttmeti. Er þá oftast vitnað í „meyjarflírið" þess hér á ár- unum. Nú er svo, að oft er hollt að blanda ,,því hinu bliða hinu strlða". Úr! löndum eru sérstakar stofnanir, sem sjá um, að það bliða ! tilverunni nái einnig fram að ganga og dafni sem góð dœgradvö! og andleg hress- ing, sem hverjum er holl og nauð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.