Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 44

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 44
útvarp: talað mál Nú eru Leikhúsmál nýkomin úr sum-. arleyfi, og vetrarstarfið hefst á ný. Eins og aðrir starfsmenn blaðsins hef ég verið að sinna öðrum störfum í sumar, átt fáar frístundir og jafnvel haft litla aðstöðu til að hlusta á út- varp. Mér er þó Ijúft að minnast ým- islegs úr dagskrá síðast liðins sum- ars, sem því miður er ekki margt, þar sem efnisval hefur ekki verið. fjölskrúðugt. Ég hef haft mikla ánœgju af tónlistarefni á sunnudags- morgnum, sem bar af öðru í dag- skránni. Þá mun ýmsum hafa þótt þœttir Ólafs Ragnars Grímssonar um: menn og músik forvitnilegir, en val tónverkanna hefur mjög orkað tví- mœlis. Þœttirnir Vísað til vegar eru hirv merkasta nýlunda, oftast mjög vel samdir, fróðlegir og skemmtilegir. Þá er mér sérstaklega minnisstœð frá- Sögn Jóhannesar úr Kötlum, Sumar- ið góða á Kili. Ef hins vegar er litið á sumardagskrána í heild, er þar heldur fátœklegt um að litast, og við. hljótum að taka undir orð Sigurðar A. Magnússonar, að nœr vœri að verja meira fé og kröftum til þess að vanda útvarpsdagskrána, áður en farið er til þess að stofnsetja íslenzkt sjónvarp. Það er gott dœmi um ís- lenzk flottheit og bjartsýni að hugsa- til sjónvarpsstofnunnar, sem hefur reynzt ýmsum fjölmennari þjóðlönd- um ofviða, og ráðamenn, sem kenna. sig við menningu, taka ekki tillit til þess, að sjónvarpið er orðið eitt hið alvarlegasta þjóðfélagsvandamál. umheimsins. Við skulum nú hugleiða andartak, hvernig íslenzku sjónvarpi mun verða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.