Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 63

Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 63
að mestu — byggt á hjarðmannasögunni ,,Rosalynde“ eft- ir Thomas Lodge, er var samtíðarmaður skáldsins. — í leikriti þessu bregður höfundurinn sér á leik sem oft endranœr og yfir leiknum er birta og lífsgleði og það glitrar af Ijóðrœnni fegurð. — Persónur leiksins eru marg- ar — um tuttugu fyrir utan „statista". Sum hlutverkin eru að vísu smá en gera þó sínar kröfur. -— Mesta og vanda- samasta hlutverk leiksins, Rosalindu, hina fögru hertoga- dóttur, lék Bryndís Pétursdóttir, og tókst það með prýði. Hefur hún, að því er mér finnst, aldrei betur leikið en í þessu hlutverki. Elskhuga Rosalindu, Orlandó, annað að- alhlutverk leiksins, lék Rúrik Haraldsson. Var leikur hans einnig mjög góður og hann hœfði ágœtlega hlutverkinu að útliti og framkomu. Steingerður Guðmundsdóttir lék Celiu, dóttur Friðriks hertoga og stöllu Rósalindu og gerði hlutverkinu hin beztu skil. Aðrir leikendur voru Gestur Pálsson, Jón Aðils, Baldvin Halldórsson, Haraldur Björns- son, Ævar Kvaran, Valdimar Helgason, Sigrún Magnús- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Lárus Pálsson, Margrét Ólafs- dóttir o. fl. Leikstjórn Lárusar var með ágœtum og sérstaka athygli vakti hversu vel leiktjaldamálaranum, Lárusi Ingólfssyni og leiksviðsstjóranum, Aðalsteini Jónassyni, hafði tekizt að búa leiknum skemmtilegt og fagurt umhverfi. Leiknum var tekið með miklum fögnuði og var hann sýndur alls 20 sinnum. 61 HERRABÚÐIN AUSTURSTRÆTI 22 VESTURVER
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.