Borgfirðingabók - 01.12.2006, Blaðsíða 33
Borgfirðingabók 2006
31
12
Jósef Bjömsson frá Svarfhóli, Æskustöðvar. Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja,
1954. Vitnað er til stökunnar eins og hún birtist þar á bls. 35.
13 '
Eg þakka Jóhönnu Skúladóttur á Héraðsskjalasafni Borgarijarðar fyrir að benda
mér á nokkrar vísur úr fómm Þuríðar sem varðveist hafa á safninu, þar á meðal
þessa. Safnmark EE 217. í tölvubréli frá 21. mars 2006 tekur Jóhanna fram að hún
geri sér ekki grein fyrir hvort vísumar séu eftir Þuríði eða með hennar hendi.
Sjá Borgfirzk Ijóð. Um útgáfuna sáu Bjöm Magnússon, Eggert Einarsson og Sigur-
jón Kristjánsson. Reykjavik: ísafoldarprentsmiðja, 1947. Bls. 7-9. Úrvalið miða
þeir við skáld sem fædd em í Mýra- eða Borgarfjarðarsýslu og em uppi um 1940.
I bókinni em ljóð eftir 54 skáld, 42 karla og 12 konur, og er það tiltölulega hátt
hlutfall kvenna miðað við svipuð úrvöl, eða um 22%. Hlutfallið lækkar þó ef litið er
á ijölda ljóða, en af 284 ljóðum bókarinnar em 53 eftir konur, eða um 18%.
15Og þá rigndi blómum. Smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur. Um-
sjón og efnisval Ingibjörg Bergþórsdóttir. Akranes: Samband borgfirskra kvenna,
Hörpuútgáfan, 1991. Bls. 89.
16Málfríður Einarsdóttir, Bréf til Steinunnar. Reykjavík: Ljóðhús, 1981. Bls. 16.
17Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni. Reykjavík: Ljóðhús, 1978. Bls. 170.
18
Jónas Hallgrímsson, „Grasaferð." Fjölnir, 9. ár, 1847. Bls. 20
19
„Kvæði verður að vera lyrik.“ Alþýðublaðið 7. maí 1969.
20 r '
Jón Oskar, „Viðtal við Jón úr Vör“. Birtingur 1-2/1957. Bls. 7.
21
Sigríður Einars frá Munaðamesi, Kveður í runni. Reykjavík, 1930. Bls. 40.
22
Sját.a.m. grein SoffiuAuðarBirgisdóttur, „Brúarsmiður-atómskáld-módemisti.
Þrjár nýsköpunarkonur í íslenskri ljóðagerð." Ljóðaárbók 1989. Ritstj. Berglind
Gunnarsdóttir, Jóhann Hjálmarsson og Kjartan Amason. Reykjavík: Almenna bók-
menntafélagið, 1989.
23Helgi Sæmundsson, „íslensk ljóðlist 1969-1971.“ Andvari 1972. Bls. 142.
24 . ,
Sigfús Daðason, „Eftirmáli útgefanda.“ I Málfríður Einarsdóttir, Rásir dœgranna.
Reykjavík: Ljóðhús, 1986. Bls. 288.
25
Málfríður Einarsdóttir, Samastaður í tilverunni. Reykjavík: Ljóðhús, 1977. Bls.
125.
"6Sama, bls. 14.
27
“ „Hver á sér fegra föðurland“ er einn af ijórum „söngvum“ kvæðis með titlinum
„Söngvar helgaðir þjóðhátíðardegi Islands 17. júní 1944“, en það hefst svo með
upphöfnu ákalli: „Heill, feginsdagur, heill frelsishagur. / Heill, íslenzka ættargmnd.“
Hulda, „Svo líða tregar- “. Reykjavík: Isafoldarprentsmiðja, 1951. Bls. 6-10. Verð-
laununum deildi Hulda með Jóhannesi úr Kötlum sem fékk þau fyrir „Land míns
föður“. Athyglisvert er að landið er í báðum ljóðum feðrað, móðirin kemur þar
hvergi nálægt.
28
Vísunin í Huldu er í ljóðið „Endursend" en það hefst svo: „Blómstur og silki
- litir og ljós. - / Við liðum saman, þá hrundi rós / úr hári mínu.“ Segðu mjer að
sunnan. Reykjavík: Þorsteinn Gíslason, 1920. Bls. 30. Hér skal ósagt látið hvort