Borgfirðingabók - 01.12.2006, Blaðsíða 34
32
Borgfirðingabók 2006
í þessu dæmi um Huldu kunni að leynast einhver rígur milli borgfirskra og þing-
eyskra skálda.
29Margar íslenskar skáldkonur komu fyrst fram í kvennatímaritum. Má þar nefna
Kvennablaðið (1895-1919), Framsókn (1895-1901), Melkorku (1944-1962) og 19.
júní (1917-1929; 1951-). Á árunum 1927 og 1929 komu út tvö hefti af tímaritinu
Dropar með ljóðum og sögum eftir íslenskar konur, en í því fyrra birtist ljóðið
„Hlé“ eftir borgfirsku skáldkonuna Ólöfu Jónsdóttur Jakobsson (1895-1970) frá
Smiðjuhóli í Álftaneshreppi, en hún gaf síðar út ljóðabækumar, Hlé 1937 og Engill
minn 1946.
30Embla. Ársrit er flytur ritverk kvenna. Ritstjórar Valborg Bentsdóttir, Karólína
Einarsdóttir og Valdís Halldórsdóttir. 2. ár, 1946. Bls. 96.
31 Fleiri borgfirskar skáldkonur gefa út sína fyrstu og oftast einu ljóðabók á efri ár-
um. Má þar nefna Guðrúnu Brynjúlfsdóttur (1904-2006) frá Kvígsstöðum í Andakíl
sem gaf út Ýlustrá á eigin kostnað árið 1991; Sigríði Beinteinsdóttur (1912) frá
Grafardal, síðar á Hávarsstöðum í Leirársveit, en Hörpuútgáfan á Akranesi gaf út
bækur hennar, Komið af flöllum 1984, og Um flöll og dali 1990. Ljóðabók systur
hennar, Guðnýjar Beinteinsdóttur (1915-1968), Ég geng frá bœnum, kom út að
henni löngu látinni, einnig hjá Hörpuútgáfunni, árið 1985.
32Sigríður Helgadóttir frá Ásbjarnarstöðum, Æskuminningar. Reykjavík, 1964.
Bls. 55.
33Embla. 1. ár, 1945. Bls. 17.
34Sama, bls. 84.
35Hulda, Söngur starfsins. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1946. Bls. 22-23.
36Kristmann Guðmundsson, ísold hin svarta. Saga skálds. Reykjavík: Bók-
fellsútgáfan, 1959. Bls. 67.
37Guðrún Ámadóttir frá Oddsstöðum, Gengin spor. Reykjavík: Minningarsjóður
Hlöðvers Amar Bjamasonar, 1949. Bls. 31-32.
38Sbr. Hallgrímur Helgason, Sex lítil lög. Reykjavík: Félagsprentsmiðjan, 1941.
39Elín Eiríksdóttir frá Ökrum, Söngur í sefi. Reykjavík: Gefið út á kostnað höfundar,
1955. Bls. 69.
40Helgafell, desember 1953, bls. 55 Áður hafði Kristmann Guðmundsson skrifað
stuttan ritdóm um bókina í Morgunblaðið 17. október 1950. „Þetta er lítið kver,
en einkar laglegt,“ segir hann með orðum sem enduróma í ritdómi Helgafells.
„Fegurst“ þykir Kristmanni „hið indæla litla vögguljóð“.
4lHalldóra B. Bjömsson, Ljóð. Reykjavík: Helgafell, 1949. Bls. 13. Halldóra er
fyrsta borgfirska skáldkonan sem ekki þarf að gefa út ljóð sín sjálf á eigin kostnað.
42Sama, bls. 49.
43Halldóra B. Bjömsson, Við sanda. Reykjavík: Helgafell, 1968. Bls. 76-77.