Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 138

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 138
136 Borgfirðingabók 2006 frábær stjómandi. Hann var mjög góður kennari. Ég held það hafi allir séð eftir honum þegar hann fór héðan. Hann var einhleypur fyrst, en hann kynntist konu sinni Bryndísi Böðvarsdóttur héma. Þau byrjuðu að búa á Egilsgötu. Hann Björgvin kenndi svo mörg fög í bamaskólanum. Hann kenndi t.d. bæði strákum og stelpum leikfimi. Svo var hann líka með söng fyrir alla, líka þá sem ekki vom í kómum. Hann passaði ákaflega vel upp á okkur. Þegar við áttum að fara að syngja daginn eftir gætti hann þess að við væmm komin tímanlega inn um kvöldið svo að við yrðum vel upplögð við sönginn. Við bámm mikla virðingu fyrir honum. Hann var líka mikill vinur okkar. Hann starfaði mikið í KFUM. Við hvaða tækifœri sunguð þið opinberlega? Við sungum auðvitað hér í Borgamesi. Og svo fómm við í söngferðalög.Við sungum t.d. oft á Akranesi. Björgvin var þaðan. Fyrst sungum við þar í Bámnni. Svo þegar Bíóhöllin kom þá sungum við þar. Myndin af kómum sem ég ætla að lána þér er tekin þar. Við fórum til Reykjavíkur vorið 1945 og svo aftur 1946 og sungum þá í Utvarpið. í bæði skiptin sungum við inn á plötu í Útvarpinu. Þá sungum við líka í Gamla bíói. Það var á friðardaginn 1945 sem við fómm upp í Útvarp til að syngja. Þá var mikið um að vera í Reykjavík og við vomm látin bíða mjög lengi, ég held til klukkan 11 um kvöld- ið. Útvarpið var svo upptekið. Það var svo mikið um að vera þama á friðardaginn. Þegar við vomm að fara heim sáum við að beitt hafði verið táragasi. Það hafa verið einhver læti. Við fórum líka í Stykkishólm og sungum þar. Það var svo góð aðsókn að við sungum tvisvar sama daginn. Og svo fómm við einu sinni til Keflavíkur. Björgvin var mjög duglegur að fara með okkur í söngferðalög. Við vomm alltaf í kórbúningum í þessum ferðum. I síðara skiptið sem við fómm suður byrjuðum við á að fara til Keflavíkur og syngja þar. Við stelpurnar vorum berleggjaðar og bara í leistum. Og einhverra hluta vegna varð ég alveg þegjandi hás, svo að ég gat ekki sungið einsöng með kómum. Þess vegna hef ég bara sungið einsöng í einu lagi inn á plötuna. Björgvin reyndi allt sem hann gat til að hafa úr mér hæsið, setti á mig bakstra og ég veit ekki hvað, en án árangurs. Varstu strax látin syngja einsöng með kórnum þegar þú komst í hann?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.