Morgunblaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 13
Vertumeð Hægt er að óska eftir sæti á landsfundi í gegnum þitt félag. Hafðu áhrif Bjóddu þig fram í stjórn málefna- nefnda sem eru kjörnar á lands- fundi. Hægt er að skila inn fram- boðum á heimasíðu flokksins, xd.is, fram til 20. október. Mótaðu stefnuna Opnir fundir málefnanefnda verða miðvikudaginn 19. og fimmtudaginn 20. október. Þar geta flokksmenn haft áhrif á ályktanir. Drög ályktana eru á xd.is. Fundirnir fara fram í Valhöll og í gegnum fjarfundabúnað og hefjast klukkan 17:00. Nánari upplýsingar eru á xd.is. Landsfundarhóf Einn af hápunktum landsfundar er landsfundarhófið þar sem sjálfstæðismenn af landinu öllu eiga frábæra kvöldstund saman. Það verður haldið í Laugardalshöll, laugardagskvöldið 5. nóvember. Tryggið ykkur miða á sérstökum afsláttarkjörum til 2. nóvember. 4. – 6. NÓVEMBER Allar upplýsingar um landsfund er að finna á heimasíðu flokksins xd.is. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 4. – 6. nóvember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.