Morgunblaðið - 15.10.2022, Blaðsíða 32
32 MESSUR
á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2022
Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna
Tökum á móti ástvinum í hlýlegu
og fallegu umhverfi
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
Öll aðstaða í samræmi við tilefnið. Hlýlegt og fallegt
húsnæði og nýir glæsilegir bílar.
Sjá nánari upplýsingar á utfor.is
Útfararþjónusta
Við veitum alla þjónustu tengda andláti ástvina
– Þjónusta um allt land og erlendis
– Þjónusta í heimahúsi og á stofnunum
í yfir 70 ár
Guðný Hildur
Kristinsdóttir
Framkvæmdastjóri
Ellert Ingason
Sálmaskrár,
útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjöf,
útfararþjónusta
Guðmundur
Baldvinsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Helga
Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta
Hinrik Norðfjörð
Útfararþjónusta
Helena Björk
Magnúsdóttir
Útfararþjónusta
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bára Frið-
riksdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju
syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í
umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar Arnardóttur
og Sigurðar Óla Karlssonar. Messukaffi og spjall eftir
stundina.
ÁSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 13 sunnudag í umsjá sr.
Helgu Kolbeinsdóttur, Emmu Eyþórsdóttur og Þorsteins
Jónssonar leiðtogum sunnudagaskólans. Kaffisopi eftir
messu.
BESSASTAÐASÓKN | Kirkjudagurinn 2022. Sunnudaga-
skóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stundinni
hafa Vilborg Ólöf djákni, Þórarinn og Þórey María. Messa í
Bessastaðakirkju kl. 14. Álftaneskórinn og Garðálfarnir,
kór eldri borgara, syngja undir stjórn Ástvaldar organista.
Ræðumaður er Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ. Sr.
Hans Guðberg þjónar ásamt Vilborgu djákna og konum úr
Kvenfélagi Álftaness. Kvenfélag Álftaness sér um kirkju-
kaffi að messu lokinni í Brekkuskógum 1 til styrktar Líkn-
arsjóðs Álftaness.
BÚSTAÐAKIRKJA | Sunnudaginn 16. október kl. 11 verð-
ur barnamessa. Jónas Þórir á hammondinu og flyglinum,
Daníel Ágúst djákni, Sólveig Franklínsdóttir æskulýðs-
fulltrúi, Katrín, Iðunn og sr. Þorvaldur. Ávextir eftir stundina
í safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta með norskri tónlist eftir
Kverno, Grieg, Lövland og fleiri kl. 13. Kammerkór Bú-
staðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Sr. Þorvaldur
þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Messukaffi.
DIGRANESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Ásdís
og Hálfdán annast samverustund sunnudagaskólans.
Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fé-
lagar úr Samkór Kópavogs leiða safnaðarsönginn. Org-
anisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Hressing að messu
lokinni.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, prestur er Sveinn Val-
geirsson, Pétur Nói Stefánsson leikur á orgelið og Dómkór-
inn. Hressing í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Bleik messa sunnudag. Sr.
Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór
kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar organista.
Barnastarf á sama tíma í kennslustofunni. Eftir messuna
verður boðið upp á blómkálssúpu og tekið við frjálsum
framlögum til stuðnings Bleiku slaufunni.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju
leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli
er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Ásta
Jóhanna Harðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undir-
leikari er Stefán Birkisson. Selmessa verður kl. 13 í Kirkju-
selinu i Spöng. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox
Populi leiðir söng. Undirleikari er Hákon Leifsson.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Söngkonur frá Domus
Vox annast tónlistina ásamt Ástu Haraldsdóttur kantor. Sr.
María Guðrúnar. Ágústsdóttir þjónar ásamt messuhópi.
Þriðjudagur 18.10: Kyrrðarstund kl. 12. Fimmtudagur
20.10: Núvitundarstund kl. 18.15-18.45.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson
sem þjónar og prédikar fyrir altari.
Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og Kór Guðríðarkirkju
syngur.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu undir stjórn Tinnu
Rósar og Írisar Rósar. Kirkjuvörður er Lovísa Guðmunds-
dóttir. Kaffisopi eftir messuna.
HALLGRÍMSKIRKJA | Umhverfis og biskupamessa kl.
11. Forseti Lútherska heimssambandsins, dr. Panti Filibus
Musa, prédikar. Með honum þjóna frú Paneeraq Siegstad
Munk Grænlandsbiskup, sr. Kristján Björnsson, sr. Jens
Moesgård Nielsen og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Organisti
er Björn Steinar Sólbergsson. Drengjakór frá Dómkirkjunni
í Jótlandi syngur ásamt félögum úr Kór Hallgrímskirkju.
Drengjakórinn heldur tónleika eftir messuna. Barnastarf er
í umsjón Ragnheiðar Bjarnadóttur.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Eiríkur Jó-
hannsson. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Félagar í Kor-
díu, kór Háteigskirkju, leiða messusöng. Þriðjudag 18.
október kl. 13.30. Gæðastund, samvera eldri borgara í
safnaðarheimili.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa sunnudag kl. 17. Sr.
Karen Lind Ólafsdóttir leiðir stundina. Tónlist er undir
stjórn Matthíasar V. Baldurssonar og Vox Gospel.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma kl. 11.
Service. Translation into English. Samkoma á ensku kl.
14. English speaking service. Samkoma á spænsku kl.
16. Reuniónes en español.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11 sunnudag. Sól-
mundur Friðriksson leiðir söng og tónlist. Sr. Fritz Már
þjónar fyrir altari. Súpa í Kirkjulundi eftir messu.
KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa sunnudag kl. 13. Sr.
Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng.
Undirleikari er Hákon Leifsson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Grétar
Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Við
fáum heimsókn frá þýskum ungmennakór: Schaumburgher
Jugendchor sem syngur og einnig börn úr skólakór Kárs-
nesskóla. Félagar úr kirkjukór Kópavogskirkju syngja undir
stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn verður í safn-
aðarheimilinu á sama tíma.
KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta verður í Grensáskirkju
kl. 20. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona talar og sr. Arn-
dís Bernhardsdóttir Linn syngur frumsamið lag og texta.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó undir sálmasöng.
Messukaffi á eftir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11.
Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar, Graduale
Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur og
undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Gríms-
dóttir söngkona leiðir sunnudagaskólann. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Henning
Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór
Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar,
organista. Sunnudagaskóli kl. 13.
Í lokin verða í boði grænar gjafir frá kirkjunni, föndur, litir,
djús og kex í skrúðhúsi.
NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Söngur, leik-
rit og guðsorð. Umsjón sr. Steinunn A. Björnsdóttir, Krist-
rún Guðmundsdóttir og starfsfólk sunnudagaskólans. Ari
Agnarsson leikur undir söng. Hressing á Torginu að lokinni
guðsþjónustu.
SANDGERÐISKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Almennur
söngur við gítarundirleik sóknarprests.
SELFOSSKIRKJA | Messaðí Selfosskirkju 16. október kl.
11. Biskup Íslands heimsækir Árborgarprestakall og tekur
þátt í messunni ásamt prestum Selfosskirkju. Edit Molnár
leikur á orgelið og kirkjukór Selfoss leiðir safnaðarsönginn.
Boðið verður upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir
messu .
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Óli og Bára
leiða stundina og Helgi Hannesson spilar á píanóið.
Guðsþjónusta kl. 13. Kirkjudagur Rangæinga. Sr. Halldóra
Þorvarðardóttir, sóknarprestur og prófastur, prédikar. Sr.
Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar fyrir altari. Félagar úr
Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Sveinn
Arnar Sæmundsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10.
María Guðsmóðir í bókmenntum og listum. Dr. Pétur Pét-
ursson, prófessor emeritus, talar. Guðsþjónusta og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik
Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir at-
höfn í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýning á verkum Louisu
Matthíasdóttur stendur yfir í kirkjunni. Morgunkaffi kl. 9 og
kyrrðarstund kl. 12 á miðvikudag.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Skólamessa kl. 11 í tilefni 150 ára
afmælis Gerðaskóla. Starfsfólk og nemendur úr Gerða-
skóla aðstoða við þjónustu. Börn úr skólakór Gerðaskóla
syngja undir stjórn Freydísar Kneifar Kolbeinsdóttur. Fé-
lagar úr kirkjukórnum syngja, stjórnandi er Keith Reed.
VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudagaskóli í Urriðaholti kl. 10
og í safnaðarheimilinu kl. 11. Brúðuleikrit, söngur og gleði.
Messa í Vídalínskirkju kl. 11. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju
syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Messukaffi að
lokinni athöfn.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Bleik messa kl. 17 í
tilefni af bleikum október. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson
héraðsprestur leiðir stundina. Hanna Björk Guðjónsdóttir
söngkona flytur hugleiðingu og syngur einsöng. Einnig
munu konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn
Sveins Arnars organista. Kaffi og bleikar kökur á eftir. Fólk
er hvatt til að mæta í bleiku.
Sunnudagaskóli kl. 10 í umsjá Benna og Dísu.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Barn
borið til skírnar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns
Helga Kristinssonar. Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og
þjónar fyrir altari.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Grindavíkurkirkja.