Morgunblaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2022 33 Aðstoða við verkefnaöflun. Taka við pöntunum frá innri og ytri viðskiptavinum og útfæra framleiðslugögn byggt á því. Sjá um rekstur steypuskála. Hafa yfirumsjón með framleiðslu á einingum í samvinnu við verkstjóra. Bera ábyrgð á gæðamálum í framleiðsluferlinu. Leysa tæknileg úrlausnarefni og veita ráðgjöf til stjórnenda og viðskiptavina. Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem byggingafræði, iðnfræði, tækni- eða verkfræði. Iðnmenntun er kostur. Reynsla af framleiðslu steyptra eininga kostur. Haldbær reynsla af stjórnun á byggingasvæði. Góðir samskiptahæfileikar. Vönduð og fagleg vinnubrögð. Helstu verkefni: Menntunar og hæfniskröfur: Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild Ístaks á netfangið hr@istak.is. Umsóknarfrestur lýkur 30. október á heimasíðu Ístaks: www.istak.is. Ístak leitar að öflugum leiðtoga til að leiða framleiðslu á steinsteyptum einingum í steypuskála við höfuðstöðvar Ístaks í Mosfellsbæ. Framleiðslustjóri steyptra eininga Korputorg ehf. leitar að öflugum verkefnastjóra í framtíðarstarf. Framundan eru mörg spennandi verkefni í upp- byggingu og þróun félagsins. Viðkomandi verðu hluti af samhentu teymi með mikla þekkingu í fasteignaþróun og mannvirkjagerð. Korputorg er vaxandi fasteignafélag með yfir 75 þús. m2 eignasafn atvinnuhúsnæðis og þróunarlóða víðs vegar. Verkefnastjóri byggingaframkvæmda Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2022. Frekari upplýsingar veitir Sævar Þór Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 660 3331. Umsóknir skulu berast til atvinna@korputorg.is með ferilskrá. Starfslýsing: • Þátttaka í hönnunarstjórn • Stjórnun og umsjón framkvæmda • Áætlanagerð • Samningagerð • Kostnaðargát og uppgjör verkefna Menntunar- og hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðimenntun er skilyrði • Sveinsbréf er kostur • Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði • Sjálfstæði og lausnamiðuð vinnubrögð • Góð færni í samskiptum • Góð tölvukunnátta Með umsóknum um störfin skal fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og færð rök fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2022. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Jón Hrói Finnsson, sveitarstjóri í síma 464 3328 eða í tölvupósti á jonhroi@thingeyjarsveit.is. Umsóknir skal senda á umsokn@thingeyjarsveit.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Störf í Þingeyjarsveit Þingeyjarsveit er nýtt sveitarfélag sem varð til við sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar og tók til starfa um mitt ár 2022. Sveitarfélagið er stærsta sveitarfélag landsins og nær yfir 12.021 km2. í því eru margar af stórfenglegustu perlum íslenskrar náttúru. Þar er fallegt landslag, fjölbreytt náttúrufar, fjölskrúðugt fuglalíf, fiskur í vötnum og orka í iðrum jarðar. Íbúar sveitarfélagsins eru 1.350. Þar af búa um 345 í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins að Laugum og í Reykjahlíð. Meginstoðir atvinnulífsins eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Byggingafulltrúi Hlutverk byggingarfulltrúa er að sjá til þess að byggingarmál í sveitarfélaginu séu í samræmi við ákvæði laga um mannvirki nr. 160/2010 og reglugerð þeim tengdum. Byggingarfulltrúi vinnur í nánu samstarfi við skipulagsfulltrúa og verkefnastjóra framkvæmda. Helstu verkefni: • að yfirfara hönnunargögn og önnur umsóknargögn tryggja að þau séu í samræmi við kröfur í lögum, reglugerðum og skipulagi. • að gefa út byggingarleyfi skv. 1. og 2. mgr. 9. gr laga um mannvirki. • að hafa eftirlit með byggingarleyfisskyldum framkvæmdum á byggingartíma • að taka út framkvæmdir á framkvæmdatíma og skrá byggingarstig mannvirkja • að hafa umsjón með fasteignaskráningu, lóðaskrá og gerð lóðaleigusamninga. • að eiga samskipti og samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði byggingarmála. • að vera íbúum, framkvæmdaaðilum og sveitarstjórn til ráðgjafar um byggingarmál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingarmála skv. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. • Löggilding sem hönnuður skv. 25. gr. mannvirkjalaga. • Þekking og reynsla á sviði byggingarmála. • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki og byggingarreglugerð. • Þekking á og reynsla af opinberri stjórnsýslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. Verkefnastjóri framkvæmda Verkefnastjóri framkvæmda sér um verkefnastjórn vegna nýframkvæmda og viðhaldsframkvæmda á vegum sveitarfélagsins, vegna fasteigna sem falla undir Eignasjóð. Verkefnastjóri vinnur í nánu samráði við sveitarstjóra, byggingafulltrúa og skipulagsfulltrúa. Helstu verkefni: • Hefur umsjón með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. • Gerir áætlanir um og undirbýr framkvæmdir og viðhald á vegum sveitarfélagsins. • Undirbýr útboð og verðfyrirspurnir vegna framkvæmda og viðhaldsverkefna. • Hefur eftirlit og umsjón með framkvæmdum og viðhaldi á vegum sveitarfélagsins. • Kemur að gerð fjárhagsáætlunar eignarsjóðs og fasteigna sveitarfélagsins. • Undirbýr umsóknir um leyfi og/eða styrki vegna framkvæmda. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bygginga-, verk- eða tæknifræði, iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Góð þekking á áætlanagerð og undirbúningi framkvæmda. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Góð almenn tölvukunnátta. • Hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og lausnamiðuð hugsun. • Nákvæmni, samviskusemi og skipulagshæfileikar. Nú !##u" þú það sem þú $ei%a" að á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.