Morgunblaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2022 Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Verið velkomin Vinsælu velúrgallarnir í haust litunum komnir í verslunina Stærð XS - 4XL Stakar velúrbuxur svartar, bláar og gráar Fallegar kápupeysur, kjólar og peysur fyrir haustið Á sunnudag: SA 3-8 m/s en 8-13 við S- og V- ströndina. Skýjað og sums staðar dálítil rigning en þurrt á N- og NA-landi. Á mánudag: A 5-13 en 13-18 syðst. Fer að rigna S-til og einnig V-lands um kvöldið. Ann- ars skýjað en úrkomulítið. Hiti 2-8 stig en vægt frost í fyrstu á NA-verðu landinu. RÚV 07.05 Smástund 07.06 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Litli Malabar 07.20 Tölukubbar 07.25 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.36 Símon 07.41 Sögur snjómannsins 07.49 Begga og Fress 08.02 Vinabær Danna tígurs 08.15 Tillý og vinir 08.26 Rán – Rún 08.31 Klingjur 08.42 Kata og Mummi 08.53 Blæja 09.00 Zorro 09.22 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Könnuðir líkamans 10.55 Kappsmál 11.55 Vikan með Gísla Mar- teini 12.50 Kastljós 13.05 Kiljan 13.45 Landinn 14.15 Undraheimur ungbarna 15.15 Leiðin á HM 15.40 Upp til agna 16.40 Tímaflakk 17.30 Börnin okkar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.28 Hönnunarstirnin 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Siggi Sigurjóns 20.30 Hetty Feather 21.00 Marley & Me 22.55 Nætursól 00.15 Liðhlaupinn – Seinni hluti Sjónvarp Símans 10.45 Dr. Phil 11.31 Dr. Phil 12.12 The Block 13.20 Love Island Australia 13.30 Man. City – Brighton BEINT 16.45 90210 17.20 Best Home Cook 18.15 Top Chef 19.05 American Housewife 19.30 Love Island Australia 20.25 Bachelor in Paradise 21.55 The Glass Castle 23.55 Homefront 01.55 Love Island Australia 02.45 Captain Fantastic Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Söguhúsið 08.05 Pipp og Pósý 08.10 Ungar 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.55 Heiða 09.15 Monsurnar 09.25 Latibær 09.40 Ella Bella Bingó 09.45 Leikfélag Esóps 09.55 Siggi 10.05 Rikki Súmm 10.20 Angelo ræður 10.25 Mia og ég 10.50 K3 11.00 Denver síðasta risa- eðlan 11.15 Angry Birds Stella 11.20 Hunter Street 11.45 Simpson-fjölskyldan 12.05 American Dad 12.25 Bold and the Beautiful 14.10 30 Rock 14.30 30 Rock 14.50 The Masked Dancer 15.55 Masterchef USA 16.35 Stóra sviðið 17.35 Gulli byggir 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.50 Sabrina the Teenage Witch 21.20 Haunt 22.50 I Still See You 00.25 Mary 01.45 Hunter Street 20.00 Saga og samfélag 20.30 Bridge fyrir alla (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Heima er bezt (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 20.00 Himinlifandi – Tökum til 20.30 Brot af því besta frá sumrinu 22.00 Mín leið (e) – Sólveig K. Pétursdóttir 22.30 Þegar (e) – Hildur Ing- ólfsdóttir 23.00 Að sunnan – 12. þáttur 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Viti, menn. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Skeggi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Heimskviður. 13.25 Orðin í grasinu. 14.10 Fólk og fræði. 14.40 Lesandi vikunnar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Bók vikunnar. 17.00 Lífið eftir vinnu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Man ég það sem löngu leið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 22. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:40 17:45 ÍSAFJÖRÐUR 8:54 17:41 SIGLUFJÖRÐUR 8:37 17:24 DJÚPIVOGUR 8:12 17:13 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, 3-8 m/s í dag. Dálítil væta sunnanlands þegar líður á daginn en bjart norðan heiða. Hiti 0 til 7 stig en vægt frost í innsveitum á Norðausturlandi. Í október hef ég ekki náð að horfa á jafn- margar hryllings- myndir og ég hefði viljað en þó hefur mér tekist að horfa á þær nokkrar. Til að mynda tvær frá síð- asta ári sem ég missti af þá. Þær eru Malignant og Spiral: From the Book of Saw. Fyrst ber að nefna Malignant. Hún er einfaldlega geggjuð. Á góðan hátt. Hún telst kannski ekkert þrekvirki í kvik- myndasögunni þar sem hugmyndin er einkar langsótt en það breytir því þó ekki að hún er stórkostleg skemmtun. Það, hversu ýkt myndin er, er henni til tekna. Hún minnir á klikkaðar hryllingsmyndir níunda og í sumum tilfellum tí- unda áratugs síðustu aldar. Það hjálpar til að kvikmyndagerðarfólkið nálgast sturlað handritið af virðingu þar sem myndin er afar vel gerð og leikarar vinna einkar vel úr því sem þeim er gef- ið. Þá nennir maður ekkert að agnúast út í ýmsa hluti sem hefðu getað látið mann hugsa: „Þetta er nú meira ruglið, þetta er glatað.“ Í stað þess hugsar maður: „Þvílíkt rugl, þetta er snilld!“ Hvað Spiral varðar er þessu þveröfugt farið. Þar er handritið klikkað en á slæman hátt. Það er einfaldlega ekki heil brú í neinu og leikstjórn og leikur eftir því. Chris Rock veldur ekki „al- varlegu“ hlutverki sínu. Það að píra augun end- urtekið gerir mann ekki að alvarlegum leikara. Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson Klikkaðar myndir sem gleðja og ekki Hrædd Malignant er skemmtilega klikkuð. Ljósmynd/New Line Cinema 9 til 12 Helgarútgáfan Stórsöng- konan Regína Ósk og Yngvi stýra léttum mannlífsþætti þar sem þjóð- inni er komið á notalegan hátt inn í helgina með gríni, glensi, viðtölum, fréttum og skemmtilegu spjalli ásamt bestu tónlistinni. 12 til 16 100% helgi með Heiðari Austmann Heiðar með bestu tón- listina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóðar- innar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 24 K100 Partý Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, segir að fullorðið fólk þurfi að hugsa sinn gang í sambandi við viðbrögð sín á netinu í tengslum við eineltismálið sem hefur verið í umræðunni undanfarna daga. Biggi ræddi um málið í Ísland vaknar á K100 en hann deildi pistli á Facebook þar sem hann vakti at- hygli á þeirri orðræðu sem væri sjáanleg á netinu hjá fullorðnum um börnin sem koma að málinu – en athugasemdirnar eru margar ljótar. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. „Fullorðnir einstaklingar að tala um börn“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 2 léttskýjað Brussel 18 heiðskírt Madríd 17 léttskýjað Akureyri 1 skýjað Dublin 15 skúrir Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 léttskýjað London 16 rigning Róm 21 heiðskírt Nuuk 6 rigning París 19 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 9 léttskýjað Ósló 4 alskýjað Hamborg 15 heiðskírt Montreal 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 14 léttskýjað New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 7 heiðskírt Vín 12 skýjað Chicago 16 skýjað Helsinki 7 skýjað Moskva 4 alskýjað Orlando 22 heiðskírt DYkŠ…U Frances er listmálari frá New York í leit að innblæstri og Yasha er ungur maður sem vill greftra föður sinn að víkingasið. Leiðir þeirra liggja fyrir tilviljun saman í norskum smábæ við heimskautsbaug. Leikstjóri: David Wendt. Aðalhlutverk: Jenny Slate, Alex Sharp, Gillian Anderson og Zach Galifianakis. Myndin er ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.55 Nætursól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.