Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2010, Side 71

Borgfirðingabók - 01.12.2010, Side 71
71Borgfirðingabók 2010 sinni, sem kallað var. Til þess bendir það að þetta er gert að biskups- ráði og að búið falli undir biskupsyfirráð að Tanna látnum. Það að gefa fyrir sálu sinni í kristnum sið minnir ekki svo lítið á það þegar átrúnaðar goðunum voru færðar fórnir meðal svonefndra heiðingja. Um þessa sögu er það athugandi og allmerkilegt að gjafir sem menn gáfu fyrir sálu sinni lentu venjulega á biskupsstólunum eða hjá bisk- up unum sjálfum, en í þessu tilfelli gengur gjöfin til fyrirgreiðslu, til sam göngu mála á vissan hátt og til mannúðarmála. Við verðum því að líta svo á að Bakkahjónin hafi verið vitur og for sjál og góðhjörtuð. Verið getur að klerkastéttin og kirkjuvaldið hafi ekki á þessum tíma verið orðið svo fégjarnt sem það síðar varð. Nokkurn veginn er víst að Bakki sem nefndur er í bréfinu sé sá Ferju bakki sem við nú þekkjum. Þetta styður hvað annað. Margar jarðir á landi hér voru nefndar Bakki ef þær stóðu nálægt árbakka eða sjávarbakka. Það hvað Ferjubakki stendur nærri Hvítá gat skapað honum bakkanafnið þegar jörðinni var fyrst nafn gefið. Þá var ekki nein ástæða til að kalla hann Ferjubakka, því að sennilega er engin ferja þar. Ferðamenn á söguöld virðast ríða ána og það má merkja á því hve mörg vöð eru á ánni, en óvíða talað um ferjur. Nú til dags er engin jörð til með þessu nafni sem gæti hafa verið ferju staður yfir Hvítá, hvorki um árið 1100 eða síðar. Því gefur auga leið að þetta er þannig til komið að Bakki verður svo þekktur ferju- staður einhverntíma eftir árið 1100 að nafnið fær forskeytið Ferju og hefur haldið því æ síðan. Það þurfti ekki að bæta forskeytinu við af því að annar bær væri með sama nafni, nei, það er aðeins af því að þarna var mikil og vinsæl ferjustarfsemi um langt skeið. Hvort ferjan var á Ferjubakka allt fram til 1866, að lögferja er sett í Ferjukot, er ekki vitað þó gæti það vel hafa verið. Ótrúlegt er, þó ekki sé hægt að fortaka það, að eymd þjóðarinnar hafi verið svo mikil að ekki hafi verið haldið uppi lögferju á Hvítá og hún svo síðar tekin upp þegar þjóðin fór aftur að vakna til meðvitundar um mátt sinn og megin, um þarfir sínar og þrif. Það er líka eitt enn í þessu sem er dálítið gaman fyrir okkur Borg- nes inga að athuga, að lögferja er einmitt sett á í Ferjukoti ári fyrr en versl unar staður er löggiltur í Borgarnesi. Árin áður en Borgarnes er löggilt sem verslunarstaður hefir að sjálf sögðu nokkur verslun verið hér, og því þótt hlýða að þeir sem hingað sóttu vörur sunnan yfir Hvítá hefðu einhverja tryggingu fyrir að geta komist leiðar sinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.