Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2010, Page 137

Borgfirðingabók - 01.12.2010, Page 137
137Borgfirðingabók 2010 þessu máli“ Í hana völdust Andrés Jónsson, Jón Einarsson og Pétur Jónsson. Nefndin skilaði áliti síðar á fundinum og leggur til að fundurinn samþykki að félagið taki að sér rekstur sveitabókasafns sé þess kostur. Tillagan var samþykkt og fundurinn samþykkti einnig að kjósa tvo menn til frekari viðræðna við sveitarstjórn. Þeir skuli einnig gegna starfi í bókasafnsstjórn af hálfu félagsins, taki það að sér reksturinn. Samningurinn, sem gerður var og undirritaður var þann 12. janúar 1957 er birtur hér aftan við.35 Í fyrstu stjórn sat einn fulltrúi sveitarstjórnar og tveir ungmennafélagar. Sú hefð viðhélst allt fram að endalokum samstarfs félagsins og sveitarstjórnar á nýrri öld, en stjórnin mun að öllu jöfnu hafa skipt með sér verkum. Jafnan kaus aðalfundur tvo fulltrúa í bókasafnsnefnd, sem gerði grein fyrir starfi sínu og safnsins eins og aðrar nefndir félagsins. Stjórnir Nýkjörin stjórn, Andrés Jónsson sem var fulltrúi sveitarstjórnar, formaður, Sigmundur Einarsson ritari og Guðráður Davíðsson fé- hirðir, báðir fulltrúar félagsins, kom saman til fundar í Nesi þann 24. febrú ar 1957. Síðan hefur stjórnin haldið sérstaka fundargerðabók, sem lýsir vel því starfi sem fram fór við nýjar aðstæður í rekstri safns- ins. Formenn bókasafnsstjórnarinnar hafa verið eftirtaldir: Andrés Jónsson 1957-1971, Guðmundur Gíslason Hagalín 1971-1979, Snorri Jóhannesson 1979-1982, Vigfús Pétursson 1982-2006, Pétur Önundur Andrésson 2006-2007 og Þórdís Sigurbjörnsdóttir frá 2007. Bókaverðir Á öðrum fundi nýrrar bókasafnsstjórnar 3. mars 1957 var Bjarni Guðráðsson í Nesi ráðinn bókavörður og starfaði hann óslitið við safnið næstu 18 árin. Safnið hafði þá aðsetur á loftinu til hliðar við sviðið og segir Bjarni að þar hafi verið gott að vera þó þangað hafi verið æði bratt. Fram að því hafði safnkosturinn verið skráður með ýmsum hætti, oft á laus blöð, en Bjarni hóf að færa allar bækur safns- ins í aðfangabók og þrátt fyrir ýmsar fyrirætlanir um annars konar skráningu, meðal annars nútíma tölvuskráningu, hefur engin skrá 35 Samningur um sveitabókasafn 12. janúar 1957, í kaflanum Lög og samningar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.