Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Page 55
401
LÖG OG SIÐFERÐI - HUGLEIÐING UM HLUTVERK SIÐFERÐIS OG
DYGGÐA Á TÍMUM SÍVAxANDI REGLUVæÐINGAR
Arnar Þór Jónsson er sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík og settur dó-
mari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Útdráttur:
Frammi fyrir sívaxandi umfangi laga og réttar má velta fyrir sér hvaða
svigrúm hið víðtæka regluverk skilur eftir fyrir siðferðisreglur, hugsjónir,
dyggðir og annað sem mennirnir hafa á langri vegferð haft sér til stuðn-
ings, huggunar og leiðbeiningar. Ályktanir höfundar eru studdar skírskot-
un til „hins aldna meistara“ Laozi og rits hans um Ferlið og dygðina: Ofar
lögum og ofar siðareglum standa sígildar mannlegar dyggðir, sem enn
hafa hlutverki að gegna því baráttan gegn afbrotum og annarri myndbirt-
ingu lastanna verður ekki háð af neinu afli nema með því að tefla fram
dyggðunum.
LAW AND MORALITY – THOUGHTS ON THE ROLE OF MORALITY
AND VIRTUES IN TIMES OF ExPANDING LEGAL RULES
Arnar Þór Jónsson, Senior Scientist at Reykjavik University and temporarily appoint-
ed Judge at the Reykjavik District Court.
Abstract:
In today´s world, as the periphery of legal rules continues to expand, we
should perhaps contemplate what scope is being left for morals, ideals,
virtues etc. which mankind has relied on for support, consolation and
guidance on its continuing quest for a better life. The conclusions drawn
here refer to the „old master“ Laozi and his classic text Tao Te Ching: Above
both law and morality we find human virtues, which still hold an impor-
tant role, ffor the struggle against wrongdoing, criminality and other forms
of vice cannot be successfully fought without the sustenance of virtue.