Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 55
401 LÖG OG SIÐFERÐI - HUGLEIÐING UM HLUTVERK SIÐFERÐIS OG DYGGÐA Á TÍMUM SÍVAxANDI REGLUVæÐINGAR Arnar Þór Jónsson er sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík og settur dó- mari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Útdráttur: Frammi fyrir sívaxandi umfangi laga og réttar má velta fyrir sér hvaða svigrúm hið víðtæka regluverk skilur eftir fyrir siðferðisreglur, hugsjónir, dyggðir og annað sem mennirnir hafa á langri vegferð haft sér til stuðn- ings, huggunar og leiðbeiningar. Ályktanir höfundar eru studdar skírskot- un til „hins aldna meistara“ Laozi og rits hans um Ferlið og dygðina: Ofar lögum og ofar siðareglum standa sígildar mannlegar dyggðir, sem enn hafa hlutverki að gegna því baráttan gegn afbrotum og annarri myndbirt- ingu lastanna verður ekki háð af neinu afli nema með því að tefla fram dyggðunum. LAW AND MORALITY – THOUGHTS ON THE ROLE OF MORALITY AND VIRTUES IN TIMES OF ExPANDING LEGAL RULES Arnar Þór Jónsson, Senior Scientist at Reykjavik University and temporarily appoint- ed Judge at the Reykjavik District Court. Abstract: In today´s world, as the periphery of legal rules continues to expand, we should perhaps contemplate what scope is being left for morals, ideals, virtues etc. which mankind has relied on for support, consolation and guidance on its continuing quest for a better life. The conclusions drawn here refer to the „old master“ Laozi and his classic text Tao Te Ching: Above both law and morality we find human virtues, which still hold an impor- tant role, ffor the struggle against wrongdoing, criminality and other forms of vice cannot be successfully fought without the sustenance of virtue.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.