Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Page 68
414 NOKKUR ORÐ UM LÖGSKýRINGARLEIÐIRNAR Hafsteinn Dan Kristjánsson er aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands. Útdráttur: Í greininni er eðli lögskýringarleiða tekið til skoðunar út frá viðhorfum fræðimanna. Nánar tiltekið er í fyrsta lagi fjallað um hvort lögskýringar- leiðir hverfist í kringum orðalag lagaákvæðis eða vafa um hvort tilvik falli undir það. Í öðru lagi hvert sé eðli rýmkandi lögskýringar og tengsl hennar við lögjöfnun. Að lokum hvort lögskýringarleiðir feli aðeins í sér lýsingu á niðurstöðu eða aðferðir við að velja túlkunarkost. Vikið er að kostum og göllum ólíkra nálgana og því varpað fram að mögulega séu ólíkar nálganir á lögskýringarleiðir að einhverju leyti samþættanlegar. A FEW WORDS ON INTERPRETIVE CHOICES Hafsteinn Dan Kristjánsson is a Special Assistant to the Parliamentary Ombudsman and an Adjunct Lecturer at the University of Iceland. Abstract: The article addresses the nature of interpretive choices in light of the views of different scholars. Firstly, it covers the question whether interpetive choices are focused on the wording of a legal provision or the doubt about whether or not particular facts fall within the ambit of a legal provision. Secondly, it talks about the nature of extensive interpretation and its rela- tion to analogy. Thirdly, it addresses the question whether interpretive choices are a description of a conclusion or methods for choosing an inter- pretive choice. Pros and cons of different approaches are covered and it is claimed that the different approaches can, to certain extent, be harmo- nized.

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.