Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2013, Síða 72
418 afkomendur Svisslendinga og Þjóðverja. Þeir virðast hafa byggt upp blómlegt samfélag, m.a. á svissneskri banka- og ostahefð. For- setinn ekur um á Volkswagen bjöllu og gefur hluta af launum sín- um til góðgerðarmála. EKKERT MÁL FYRIR JÓN PÁL Það var mjög ánægður hópur sem yfirgaf vorið í Buenos Aires til að takast á við myrkrið, veturinn og daglegt streð á Íslandi. Í ferðinni náðum við aðeins að sjá brot af Argentínu og brotabrot af Uruguay, Brasilíu og Paraguay, en það hefur opnast glufa fyrir okkur sem við getum stækkað með því að fylgjast með fréttum frá þessum lönd- um, kvikmyndum og bókum og vonandi sækja þau aftur heim með ákveðnari hugmyndir um hvað við viljum sjá. Við tókum heim með okkur í farteskinu margar góðar minning- ar, ekki síst minningar um allt það frábæra fólk sem hafði orðið á vegi okkar og aðstoðað okkur. Til dæmis um þjóninn sem við hitt- um síðasta daginn á veitingahúsi á móti hótelinu okkar. Hann kveikti þegar í stað á íslenskunni og af hverju? Jú, heimildarmynd um kraftajötuninn Jón Pál Sigmarsson hafði náð á heilla þennan stillilega og fínlega argentínska þjón. „Ekkert mál fyrir Jón Pál“ hljómaði þegar við kvöddum hann. Já, er ekki heimurinn smám saman að þróast í eitt og sama heimilið?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.