Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1971, Blaðsíða 48

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1971, Blaðsíða 48
46 Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður, síðar forseti; Sveinn Bene- diktsson, frkvstj.; Stefán Stefánsson, leiðsögumaður ferðamanna; Steingrímur Arason, kennari. Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrv. útvarpsstjóri; Valdimar Svein- björnson, íþróttakennari; Vigfús Guðmundsson, fyrrv. bóndi í Engey; Vilmundur Jónsson, fyrrv. landlæknir. Theodóra Thoroddsen, frú; Theodór Árnason, fiðluleikari, rithöf. Þórarinn Guðmundsson, fiðluleikari, tónskáld; Þorsteinn Jóns- son (Þórir Bergsson), rithöf.; Þorsteinn Finnbogason; Þorlákur Ófeigsson; Þuríður Bárðardóttir, ljósmóðir. „Og hér er íáni sá.. " Þjóðlitir íslendinga. „Þjóðlitir íslendinga eru blátt og hvítt, er tákna himininn og snjóinn, og þessa tvo þjóðliti eina eiga engar aðrar þjóðir en ís- lendingar“. (Einar Benediktsson 1 Dagskrá 13. marz 1897, í grein- inni „Islenzki fáninn“). Þjóðfundur. Fánavígsla. Þjóðfundinn á Þingvöllum í júní 1907 sátu á annað hundrað þjóðkjörnir fulltrúar. Hófst fundurinn með vígslu fánans að Lögbergi hinn 29. og vígði Bjarni frá Vogi fánanna eða „löghelg- aði“ að Lögbergi. Bjarni var þá formaður Stúdentafélags Reykja- víkur. Lokaorð ræðu Bjarna voru: „ — Og hér er fáni sá, sem borinn skal í broddi fylkingar vorrar. Afhendi ég hann kjörnum fulltrúum pjóðarinnar til sóknar og varnar og hélga hann hér að Lögbergi, en pað köllum vér að lög- helga.“

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.